Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    HELLA / Rangárþingi ytra

    Sundlaugin Hellu

    Sundlaugin Hellu

    Sundlaugin á Hellu er 25 x 11 metrar og er lögleg sem keppnislaug. Við laugina eru 5 heitir pottar; 1 nuddpottur, 2 heitir pottar og 2 vaðlaugar. Við
    Hella

    Hella

    Hella er stærsti byggðarkjarni sveitarfélagsins með tæplega 1000 íbúa. Á Hellu byggist atvinnulífið að miklu leyti upp á þjónustu við landbúnað, en þa
    Gönguleiðir um Hellu

    Gönguleiðir um Hellu

    Vinsælasta gönguleiðin á Hellu liggur meðfram Rangá að Ægissíðufossi. Hún er nokkuð greiðfær en stígurinn getur verið blautur á köflum. Því er gott að
    Ytri Rangá

    Ytri Rangá

    Ytri-Rangá rennur um Hellu, en áin á upptök sín norður af Heklu, í Rangárbotnum á Landmannaafrétti þar sem hún kemur upp á nokkrum stöðum undan vikrin
    Stracta Hótel

    Stracta Hótel

    Stracta Hótel er fjölskyldurekið hótel í eigu Hreiðars Hermannssonar sem stendur einnig vaktina sem hótelstjóri. Staðsetning hótelsins er upplögð fyri

    Buggy X-Treme ehf.

    Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
    Hellarnir við Hellu

    Hellarnir við Hellu

    Upplifið einstakan ævintýraheim í hellaferð um Hellana við Hellu og heyrið söguna sem ekki hefur mátt segja um landnámið fyrir landnám.​ Fræðandi og h
    Ægissíðufoss

    Ægissíðufoss

    Ægissíðufoss í Ytri-Rangá er nokkrum kílómetrum neðar en þorpið Hella sem byggst hefur upp á árbakkanum. Fossinn er þekktur veiðistaður í ánni og í ho

    Strönd á Rangárvöllum

    Strönd á Rangárvöllum er í dag hvað þekktust fyrir 18 holu golfvöll sem er heimavöllur Golfklúbbs Hellu. Það var þó ekki fyrr en 1972 sem Golfklúbburi
    Oddi og Oddakirkja

    Oddi og Oddakirkja

    Oddi á Rangárvöllum er sögufrægur kirkjustaður, bær og prestsetur. Oddi var á öldum áður eitt mesta höfðingja- og menntasetur á Íslandi og þar ólst up
    Farmer´s Guest House

    Farmer´s Guest House

    Verið velkomin til Farmer‘s Guest House.  Við höfum að bjóða nýlega uppgert hús þar sem allt að 8 manns geta gist.  Einnig höfum við þrjú smáhýsi 40 f
    Hótel Rangá

    Hótel Rangá

    Hótel Rangá er einn af vinsælustu áningarstöðum Íslendinga innanlands auk þess sem hótelið er vinsæll áfangastaður gesta víðsvegar að úr heiminum. Hót
    Sundlaugin Laugalandi

    Sundlaugin Laugalandi

    Sundlaugin að Laugalandi er 8x16 m. Við sundlaugina eru tveir heitir pottar og rennibraut.  Opnunartímar eru á vefsíðu. 
    Hekluhestar

    Hekluhestar

    Hekluhestar - Hestaferðir síðan 1981 Sveitabærinn Austvaðsholti er þar sem hjarta Hekluhesta slær, heimili 90 hesta sem hafa verið ræktaðir með hestaf
    Icelandic HorseWorld

    Icelandic HorseWorld

    Icelandic HorseWorld - Skeiðvellir er hestabúgarður þar sem hægt er komast í náinn kynni við íslenska hestinn, skella sér á hestbak og fræðast um sögu
    Hótel Lækur

    Hótel Lækur

    Hótel Lækur er lítið fjölskyldurekið sveitahótel á suðurlandi, stutt er í allar helstu náttúruperlur suðurlands. Hótelið er byggt úr gömlum útihúsi og
    Hof Luxury Villa

    Hof Luxury Villa

    Lúxusgisting í hjarta Suðurlands.
    ÞYKKVIBÆR / Rangárþingi ytra

    ÞYKKVIBÆR / Rangárþingi ytra

    Byggðahverfi við Hólsá og sunnan við Safamýri. Áður var Þykkvibær umflotinn á alla vegu og kýr bændanna varð að reka á sund til að koma þeim á haga. F
    Hlöðueldhúsið - Matarupplifun í Þykkvabænum

    Hlöðueldhúsið - Matarupplifun í Þykkvabænum

    Hlöðueldhúsið býður upp á matarupplifun fyrir starfsmannahópa, vinahópa og fjölskyldur í gamalli hlöðu og áföstu fjárhúsi í Oddsparti í Þykkvabænum, 1
    Hótel VOS

    Hótel VOS

    Hótel VOS er lítið og notalegt sveitahótel, staðsett á býlinu Norður-Nýjabæ í Þykkvabæ, í um 10 mínútna akstursfjarlægð frá Hellu. Morgunverður er inn
    Keldur á Rangárvöllum

    Keldur á Rangárvöllum

    Torfbærinn á Keldum á Rangárvöllum telst vera elsti torfbær á Íslandi og sá eini sinnar tegundar sem varðveist hefur á Suðurlandi. Auk bæjarhúsa og ki
    Landhótel

    Landhótel

    Verið velkomin á Landhotel sem er staðsett í friðsælu umhverfi Landsveitar á Suðurlandi. Þegar þú nálgast hótelið tekur á móti þér töfrandi fjallasýn

    Hellarnir að Hellum

    Á Hellum eru þrír hellar sem bærinn dregur nafn sitt af. Hellar þessir eru manngerðir, höggnir í sandstein, og er sá stærsti þeirra lengsti manngerði
    Rjúpnavellir

    Rjúpnavellir

    Rjúpnavellir í Rangárþingi Ytra   Ferðaþjónustan á Rjúpnavöllum býður gestum sínum upp á rólegt og fallegt umhverfi þar sem Hekla gnæfir yfir og Ytri-
    Þjófafoss

    Þjófafoss

    Þjófafoss er í Þjórsá, austan við Merkurhraun. Fossinn dregur nafn sitt af því að þar hafi þjófum áður verið drekkt. Fossinn er einn af aðalfossum Þj
    Hekla

    Hekla

    Eldfjallið Hekla er eitt frægasta eldfjall Íslands og það sem gosið hefur einna oftast í seinni tíð. Hekla er 1.491 m.y.s. og sést víðast hvar af á Su
    Fossabrekkur

    Fossabrekkur

    Efsti foss í Ytri-Rangá nefnist Fossabrekkur og er hann rétt fyrir neðan vestari upptök árinnar skömmu eftir að komið er inn fyrir afréttarmörk Landma
    Hungurfit á Rangárvallaafrétti

    Hungurfit á Rangárvallaafrétti

    Í Hungurfiti hefur verið skálaaðstaða frá árinu 1963 þegar þar var byggður fjallskáli sem var veruleg bót fyrir fjallmenn sem áður höfðu gist í tjöldu
    Álftavatn á Rangárvallaafrétti

    Álftavatn á Rangárvallaafrétti

    Í Álftavatni er skálasvæði og þar er bleikjuveiði í vatninu. Stutt er frá Álftavatni í náttúruperlur á borð við Grashaga, Torfafit, Ljósártungur, Jöku

    Hrafntinnusker

    Hrafntinnusker við Torfajökul Fjall (1128 m y.s.) við Austur-Reykjadali, austan við Heklu. Þangað má komast langleiðina á bílum og er þá sveigt af Lan
    Landmannahellir

    Landmannahellir

    Landmannahellir er áfangastaður á Landmannaafrétti. Þar hefur verið áfangastaður ferðamanna um svæðið til langs tíma og dregur staðurinn nafn sitt af
    Bláhnúkur í Landmannalaugum

    Bláhnúkur í Landmannalaugum

    Líparítfjall (943 m y.s.) við Landmannalaugar. Bláhnúkur er litfagur, venjulega með fannarblesu. Talið er að hann hafi orðið til við gos undir jökli.
    Friðland að Fjallabaki

    Friðland að Fjallabaki

    Friðland að Fjallabaki var friðlýst árið 1979. Megin einkenni svæðisins eru fjölbreytt landslag og landslagsheildir, mikill breytileiki jarðminja og j
    Hálendismiðstöðin Hrauneyjar

    Hálendismiðstöðin Hrauneyjar

    Hálendið, nær en þú heldur.   Hálendismiðstöðin á Hrauneyjum er síðasti áningarstaður áður en haldið er inn á hálendi Íslands. Hrauneyjar er í nálægð
    Landmannalaugar

    Landmannalaugar

    Landmannalaugar draga nafn sitt af heitri laug sem kemur undan Laugahrauninu. Landmannalaugar hafa verið áningastaður fólks um aldir og þar hafa fjall
    Frostastaðavatn

    Frostastaðavatn

    Stöðuvatn á Landmannaafrétti, við Landmannaleið. Að Frostastaðavatni liggja hraun, Dómadalshraun að vestan, Námshraun, líparíthraun með miklum hraunfo
    Veiði á Landmannaafrétti

    Veiði á Landmannaafrétti

    Fyrir utan Veiðivötn er að finna fjölmörg önnur stöðuvötn sunnan Tungnaár, en í 12 þeirra eru leigð veiðileyfi sem hægt er að kaupa hjá skálavörðum í
    Ljótipollur

    Ljótipollur

    Sprengigígur á Landmannaafrétti norðaustur frá Frostastaðavatni. Er gígurinn á eldsprungu þeirri sem mótaði Veiðivötn og hefur orðið til á sögulegum t
    Veiðivötn

    Veiðivötn

    Vatnaklasi á Landmannaafrétti, norðan Tungnaár. Veiðivötn liggja í lægð með norðaustur-suðvesturstefnu milli Snjóöldufjallgarðs að suðaustan og Vatnaö
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (39)

    Laugavegur Ultra Marathon Engjavegur 6 104 Reykjavík 535-3700
    Almar Bakarí Suðurlandsvegur 850 Hella 483-1919
    Erlingur Gíslason / Toptours Þrúðvangur 36a 850 Hella 487-5530
    Hella - Riverbank Þrúðvangur 5 850 Hella 840-6768
    Hella horses Hesthúsavegur 4 850 Hella 888-8777
    High country Iceland Bolalda 4 850 Hella 849-0511
    Kanslarinn Dynskálum 10c 850 Hella 4875100
    Litla lopasjoppan - Handverksverslun Rangárbakkar 7 850 Hella 486-1434
    Loftbolti.is Langalda 18 850 Hella 8665867
    MudShark Freyvangur 22 850 Hella 6911849
    Notalega húsið við Ytri-Rangá Þrúðvangur 37 850 Hella 898-4853
    Olís - Þjónustustöð Þrúðvangur 2 850 Hella 487-5180
    Tjaldsvæðið Gaddstaðaflatir Gaddastaðaflatir 850 Hella 776-0030
    Welcome Riverside Guesthouse Þrúðvangur 32 850 Hella 487-1212
    Welcome Riverside Guesthouse Þrúðvangur 34 850 Hella 487-1212
    Welcome Riverside Guesthouse Þrúðvangur 37 850 Hella 487-1212
    Gistiheimilið Álfasteinn Þjóðólfshagi 25 851 Hella 772-8304
    Golfklúbbur Hellu Strönd 851 Hella 487-8208
    Holtungar Grásteinsholt 851 Hella 860-0886
    Hraun Hestar Landmannalaugum Lýtingsstaðir 851 Hella 868-5577
    Hótel Leirubakki Landsveit 851 Hella 487-8700
    Kaldbakur Kaldbakur 851 Hella 862-1957
    Landmannahellir Landmannahelli, 851 Hella 851 Hella 893-8407
    Loa's Nest Árbæjarvegur 271 851 Hella 894-9151
    Local Travel Stóri Klofi 851 Hella 615-9001
    Panorama Glass Lodge ehf. Austurkrókur L6B 851 Hella 7688821
    Riverfront Boutique Lodge við Hellu Við Rangá 851 Hella 775-1333
    Skinnhúfa Skinnhúfa 851 Hella 662-5555
    Snotra House Ásvegur 3 851 Hella 853-4600
    The Laid-Back Company Gíslholt 851 Hella 692-5068
    Þjóðólfshagi ehf. Þjóðólfshagi 1 851 Hella 898-3038
    Dalakofinn - Ferðafélagið Útivist Office: Laugavegur 178, 105 Reykjavík 562-1000
    Foss - Rangárvallahreppur Foss, 851 Hella 896-9980
    Hrafntinnusker - Ferðafélag Íslands Mörkin 6, 108 Reykjavík 568-2533
    Hungurfit - Rangárþing ytra Hungurfit 782-3090
    Hvanngil - Ferðafélag Íslands Mörkin 6, 108 Reykjavík 568-2533
    Landmannalaugar - Ferðafélag Íslands Mörkin 6, 108 Reykjavík 568-2533
    Strútur - Ferðafélagið Útivist Office: Laugavegur 178, 105 Reykjavík 562-1000
    Álftavatn - Ferðafélag Íslands Álftavatni, 851 Hella 568-2533