Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Þegar skipuleggja á gæsun, steggjun eða hópeflisferðir er vinsælt að fara í litbolta eða lasertag. Báðir leikir eru nokkurs konar útfærsla af byssuleik og ýmist spilar fólk sem lið eða einstaklingar. Keppnin getur orðið æsispennandi og vakið upp keppnisskapið í ólíklegasta fólki.

    Aðrir (1)

    Paintball Kálfhólar 21 800 Selfoss 857-2000