Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Rútuferðir

Rútur ganga um allt landið. Sumar leiðir er ekið allan ársins hring, en aðrar eru aðeins opnar yfir sumartímann. Hægt er að nálgast kort sem sýna allar rútu- og strætisvagnaferðir um  landið, meðal annars á upplýsingamiðstöðvum ferðamála.

Viking Tours
Viking Tours er vaxandi fyrirtæki með góðan flota af rútum í ýmsum stærðum. Við getum boðið rútur fyrir 49 til 69 farþega ásamt lúxusbílum fyrir 6 manns og lúxus Sprinter fyrir allt að 19 manns. Flotinn okkar er nútímalegur, vandaðurog mætir kröfum viðskiptavina um þægindi og sveigjanleika. Þú getur leigt rúturnar með eða án bílstjóra.

Aðrir (10)

Kynnisferðir - Reykjavik Excursions BSÍ Bus Terminal 101 Reykjavík 580-5400
Almenningssamgöngur - 101 Reykjavík -
Skybus ehf Hólmaslóð 12 101 Reykjavík 421-4446
Gray Line Iceland Klettagarðar 4 104 Reykjavík 540-1313
Gravel Travel Kirkjubraut 10 170 Seltjarnarnes 497-5005
Guðmundur Jónasson ehf. Vesturvör 34 200 Kópavogur 5205200
Traverse Iceland / Trip Iceland Skaftafellsstofa 785 Öræfi 786-1695
GTS ehf. Fossnes C 800 Selfoss 480-1200
Between the Rivers Norðurbraut 33 801 Selfoss 822-3345
Landferðir ehf. Lyngheiði 10 810 Hveragerði 647-4755