Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Fyrir þá ævintýragjörnu og aðra áhugasama er köfun spennandi kostur. Ýmsir möguleikar eru í boði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna, bæði í ferskvatni og sjó.

    Ice Guardians Iceland
    Við erum fyrirtæki sem sérhæfir sig í ævintýraferðamennsku. Fyrirtækið var stofnað af tveimur alþjóðlega reyndum leiðsögumönnum. Okkar starfsemi fer fram í okkar nánasta umhverfi, í kringum Hornafjörð.  Okkar markmið er að bjóða upp á einstaka og heillandi upplifun á stóra leikvellinum sem er Vatnajökull er. Innan við 100-200 ár munu allir aðgengilegir skriðjöklar hafa hopað að öllu leyti vegna 1-2 °C hlýnunar jarðar.  Ferðirnar okkar ganga út á fræðslu og ævintýri. Við viljum deila okkar þekkingu á jöklafræði, eldfjöllum, loftslagsbreytingum, jarðfræði og fleiru á meðan við sköpum eftirminnilega upplifun.  Bókaðu hjá okkur eða sendu okkur fyrirspurn til að byrja þitt ferðalag i kringum Vatnajökul. 

    Aðrir (10)

    DIVE.IS Hólmaslóð 2 101 Reykjavík 578-6200
    Kynnisferðir - Reykjavik Excursions BSÍ Bus Terminal 101 Reykjavík 580-5400
    HappyHorses Skipasund 6 104 Reykjavík 863-7038
    Arctic Adventures Köllunarklettsvegur 2 104 Reykjavík 562-7000
    Absorb Iceland Rósarimi 1 112 Reykjavík 695-5566
    Arctic Advanced Rjúpnasalir 10 201 Kópavogur 777-9966
    Simply Iceland Stekkjarhvammur 33 220 Hafnarfjörður 698-9687
    Iceland is Hot ehf. / Come to Iceland Norðurvangur 44 220 Hafnarfjörður 775-0725
    Exploring Iceland Fálkastígur 2 225 Garðabær 519-1555
    Perfect Iceland Norðurvellir 6 230 Reykjanesbær 821-6569