Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Kort

    2Go Iceland Travel

    2Go Iceland Travel

    Um 2Go Iceland Travel   Ferðaskrifstofa staðsett í Reykjanesbæ með fullt starfsleyfi frá Ferðamálastofu. Okkar helsta markmið er að kynna og sýna eins
    360° Boutique Hotel

    360° Boutique Hotel

    Almannaskarð

    Almannaskarð er gamall fjallavegur um 10 km austan við Höfn. Vegurinn er nú lokaður fyrir bílaumferð en árið 2005 opnuðu 1300 km löng göng sem sveigis
    Arctic Exclusive Luxury Travel Solutions

    Arctic Exclusive Luxury Travel Solutions

    Arctic Exclusive er fjölskyldu fyrirtæki sem býður upp á sérsniðnar ferðir um Ísland ásamt því að bjóða upp á gistingu á fjölskyldu bænum okkar nálægt
    Arctic Exclusive Ranch

    Arctic Exclusive Ranch

    Arctic Exclusive Ranch er býli á Suðausturlandi, vel í sveit sett til að skoða margar helstu náttúruperlur landsins. Við munum bjóða upp á meiri þjónu
    Arctic Rafting

    Arctic Rafting

    Við hjá Arctic Rafting höfum siglt með fjölda fólks niður Hvítá með höfuðstöðvar okkar að Drumboddsstöðum / Drumbó frá árinu 1985. Flúðasiglingarnar í
    Atlantsflug - Flightseeing.is

    Atlantsflug - Flightseeing.is

    Atlantsflug býður uppá útsýnisflug í flugvélum eða þyrlum allt árið um kring frá flugvelli okkar í Skaftafelli ásamt því að taka að sé fjölbreytt sérv
    Álftavatn á Rangárvallaafrétti

    Álftavatn á Rangárvallaafrétti

    Í Álftavatni er skálasvæði og þar er bleikjuveiði í vatninu. Stutt er frá Álftavatni í náttúruperlur á borð við Grashaga, Torfafit, Ljósártungur, Jöku
    Álftaversgígar

    Álftaversgígar

    Álftaver er víðáttumikil sveit sem afmarkast af Kúðafljóti að austan og Blautukvísl að vestan. Sveitin dregur nafn sitt af gróðursælu votlendi sem ein
    Árnanes

    Árnanes

    Árnanes ferðaþjónusta býður upp á hestaferðir og útsýnisferðir fyrir einstaklinga og litla hópa. Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista, ferða og
    ÁRNES / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

    ÁRNES / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

    Árnes er vaxandi byggðakjarni en þar er m.a. félagsheimilið Árnes, Þjórsárstofa, Þjórsárskóli, Neslaug, gistiheimili, tjaldsvæði og verslun. Eitt vins
    ÁSAHREPPUR

    ÁSAHREPPUR

    Ásahreppur er hreppur vestast í Rangárvallasýslu. Áshreppingar hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og öðrum þjónustugreinum. Náttúran er mjög fjölbrey
    Ásavegur - þjóðleið

    Ásavegur - þjóðleið

    Ásavegur er hin forna þjóðleið fólks um Suðurland. Liggur leið þessi um þveran Flóann og má finna miklar traðir á þessum slóðum sem til marks eru um þ
    Backroads Iceland

    Backroads Iceland

    Backroads Iceland (Fjallvegir Íslands) sérhæfa sig í “örferðum” nálægt höfuðborginni þar sem hægt er að upplifa afþreyingu og 4x4 upplifun ásamt grill
    Bakkastofa

    Bakkastofa

    Við, Ásta Kristrún og Valgeir, höfum tekið á móti fjölda íslenskra gesta sem vilja létta lund í góðum félagsskap vina, vinnufélaga og fjölskyldna og n
    Bakki HI Hostel & Apartments / Farfuglaheimili

    Bakki HI Hostel & Apartments / Farfuglaheimili

    Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
    Bakland að Lágafelli

    Bakland að Lágafelli

    Íbúðir í friðsælu og fallegu umhverfi í hjarta Suðurlands. Við sérhæfum okkur í móttöku fatlaðs fólk og aðstandenda þeirra og vinnum stöðugt að betra
    Björk

    Björk

    Söluskáli, veitingar og verslun. Finnur þetta allt í Björkinni Hvolsvelli.
    Black Beach Tours

    Black Beach Tours

    ÆVINTÝRIN BÍÐA ÞÍN!   BLACK BEACH TOURS bjóða upp á frábærar ævintýraferðir við svörtu ströndina í Þorlákshöfn.   Fjórhjólaferðir – Í boði allt árið
    Blágil - Skaftárhreppur

    Blágil - Skaftárhreppur

    Tjaldsvæðið í Blágiljum er um 10 km sunnan við Laka, frábærlega staðsett á grasbala undir brún Skaftáreldahrauns.   Til að komast að Blágiljum þarf að
    Bláhnúkur í Landmannalaugum

    Bláhnúkur í Landmannalaugum

    Líparítfjall (943 m y.s.) við Landmannalaugar. Bláhnúkur er litfagur, venjulega með fannarblesu. Talið er að hann hafi orðið til við gos undir jökli.
    Blue Hotel Fagrilundur

    Blue Hotel Fagrilundur

    Blue Hótel Fagrilundur er nýtt 40 herbergja Hótel í Reykholti Biskupstungum.  Öll herbergi eru með baðherbergi, ísskáp með frysti, hitakatli, te og ka
    Blue View Cabins

    Blue View Cabins

    Við erum með tólf 25-62 fm sumarhús á Torfastaðaheiði í Biskupstungum, aðeins um 3-4 km frá Reykholti þar sem eru veitingastaðirnir Friðheimar og Mika
    BORG / Grímsnes- og Grafningshreppi

    BORG / Grímsnes- og Grafningshreppi

    Vaxandi byggðakjarni er á Borg í Grímsnesi, þar er fjölþætt þjónusta fyrir heimamenn og ferðamenn, skóli, leikskóli, félagsheimili, verslun, gisting o
    BRAUTARHOLT / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

    BRAUTARHOLT / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

    Brautarholt er lítill fjölskylduvænn byggðarkjarni í miðjum Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Fyrir utan leikskóla, er þar að finna tjaldsvæði, ærslabelgur,
    Breiðamerkursandur - Fellsfjara

    Breiðamerkursandur - Fellsfjara

    Við hliðina á Jökulsárlóni í Vatnajökulsþjóðgarði er staður sem færri kannast við, Fellsfjara (Eystri- og Vestri-Fellsfjara), austan og vestan megin J
    Brunnhóll

    Brunnhóll

    Brunnhóll er gisthús og veitingastaður sem er staðsettur á besta stað undir Vatnajökli og útsýn til jökulsins því stórkostleg. Við erum um 50 km austa
    Brú Guesthouse

    Brú Guesthouse

    Við bjóðum upp á gistingu í nýtískulegum smáhýsum fyrir 2-4 gesti í rúmum og svefnsófa. Þau eru vel útbúin með smáeldhúsi, uppábúnum rúmum, svefnsófa,
    Brúarfoss

    Brúarfoss

    Brúarfoss er fallegur foss í Bláskógabyggð á Suðurlandi. Hann er þekktur fyrir sína einstöku tæru bláu lit sem stafar af því hvernig ljósið endurkasta
    Brúarhlöð

    Brúarhlöð

    Brúarhlöð nefnist efsti hluti af 10 km löngum gljúfrum í Hvítá. Áin hefur grafið farveg sinn í þursaberg og í því eru ýmsar klettamyndanir og skessuka

    Buggy X-Treme ehf.

    Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
    Byggðasafnið í Skógum

    Byggðasafnið í Skógum

    Skógasafn er eitt elsta byggðasafn landsins en safnið var fyrst opnað almenningi árið 1949. Safnkosturinn samanstendur núna af meira en 18 þúsund munu
    Country Hótel Anna - Moldnúpur

    Country Hótel Anna - Moldnúpur

    Country hotel Anna býður uppá gistingu í 7 vel útbúnum herbergum, með sjónvarpi/gervihnetti, síma og internet tengingu. Hótelið er í hinu rómaða umhve

    Drangurinn í Drangshlíð

    Drangurinn er mjög sérstök náttúrusmíð úr móbergi, þar sem hann stendur einn sér fyrir neðan bæina í Drangshlíð undir Eyjafjöllum.  Þjóðsagan segir að
    Dverghamrar

    Dverghamrar

    Dverghamrar eru skammt austan við Foss á Síðu. Þetta eru sérkennilegir og fagurlega formaðir stuðlabergshamrar úr blágrýti. Ofan á stuðlunum er víða þ
    Dynkur

    Dynkur

    Dynkur er foss, um 38 m hár, í Þjórsá, suðaustan undir Kóngsási á Gnúpverjaafrétt. Áin fellur þar fram af mörgum stöllum í smáfossum sem til samans my
    Dyrhólaey

    Dyrhólaey

    Dyrhólaey er friðland. Á friðlýstum svæðum þarf að gæta að verndun samhliða því að tryggja almannarétt. Sum svæði eru lokuð hluta úr ári til verndunar
    Dyrhólaey Riding Tours

    Dyrhólaey Riding Tours

    Til leigu eru sjö notaleg sumarhús með öllum þeim útbúnaði sem gera dvölina góða og þægilega. Húsin eru staðsett í kyrrlátu og fallegu umhverfi á Suðu
    Dælarétt

    Dælarétt

    Dælarétt, er ævaforn fjárrétt stutt sunnan við Suðurlandsveg. Hún er talin elsta rétt landsins og var helsta skilarétt svæðisins. Réttin er í landi ey
    Efra-Hvolshellar

    Efra-Hvolshellar

    Í landi Efra-Hvols eru þrír manngerðir hellar sem kallast einu nafni Efra-Hvolshellar. Hellarnir eru grafnir í fremur gróft þursaberg sem líklega er j
    Efsti-Dalur II

    Efsti-Dalur II

    Vorið 2013 opnaði ferðamannafjósið í Efstadal veitingastað og ísbúð, þar sem fyrir var gistiheimili og mjólkurbú. Þar geta gestirnir fylgst með sveita
    Einbúi, Oddgeirshólar

    Einbúi, Oddgeirshólar

    Einbúi, Oddgerishólar er tilkomumikið landslag á bökkum Hvítár. Þetta er útivistarsvæði í Oddgeirshólaklettum sem Guðmundur Sigurðsson í Austurkoti ga
    Einsi Kaldi

    Einsi Kaldi

    Veitingastaðurinn, Einsi kaldi, er á jarðhæðinni í Hótel Vestmannaeyjar. Það hús á sér mikla sögu því að þar hefur margvísleg starfsemi verið rekin, s
    Eldgjá

    Eldgjá

    Eldgjá er u.þ.b. 70 km löng gossprunga, breidd hennar er víða um 600 m og dýptin allt að 200 m. Síðast gaus á henni skömmu eftir landnám, í kringum ár
    Eldheimar

    Eldheimar

    ELDHEIMAR er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973, sem án efa telst til stærstu náttúruhamfara Íslandssögun
    Eldhestar

    Eldhestar

    Hestaleigan Eldhestar var stofnuð árið 1986. Markmiðið með stofnun þess var að bjóða bæði innlendum og erlendum ferðamönnum upp á hestaferðir um svæði

    Elite By Locals ehf.

    Eyjafjallajökull

    Eyjafjallajökull

    Eyjafjallajökull er í röð hærri jökla landsins (1651 m y.s.). Eyjafjallajökull er eldkeila, gerð úr hraun- og gosmalarlögum á víxl og liggur norður af
    Eyjascooter tour

    Eyjascooter tour

    Our scooter bikes are unique, they have seats on them so more people can enjoy. The electricity is good for the environment and our island is unbeliev
    EyjaTours

    EyjaTours

    Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
    Eyrarbakkakirkja

    Eyrarbakkakirkja

    Séra Jón Björnsson var aðalforgöngumaðurinn fyrir nýrri kirkju á Eyrarbakka. Framan af var kirkjusókn Eyrbekkinga á Stokkseyri en vegna mikilla fjölgu
    EYRARBAKKI / Árborg

    EYRARBAKKI / Árborg

    Á Eyrarbakka búa 585 manns í vinalegu þorpi sem áður var helsti verslunarstaður og hafnarsvæði á Suðurlandi. Fjöldi húsa er frá árunum 1890-1920 og að
    Eyvindartunga

    Eyvindartunga

    Eyvindartunga er næsti bær við Laugarvatn. Þar höfum við til leigu nýuppgerðan sumarbústað með góðum palli og frábæru útsýni til suðurs með Heklu í fo
    Fagrifoss

    Fagrifoss

    Fagrifoss í Geirlandsá er tilkomumikill foss og ber hann nafn með rentu. Hann er á leiðinni í Laka, en aka þarf yfir vöð á leiðinni sem geta verið erf
    Farmer´s Guest House

    Farmer´s Guest House

    Verið velkomin til Farmer‘s Guest House.  Við höfum að bjóða nýlega uppgert hús þar sem allt að 8 manns geta gist.  Einnig höfum við þrjú smáhýsi 40 f
    Ferðaþjónustan Hellishólum

    Ferðaþjónustan Hellishólum

    Hellishólar í Fljótshlíð er glæsileg ferðaþjónusta sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir gesti, gistingu í sumarhúsi og fullkomna tjaldaðstöðu.
    Ferðaþjónustan Úthlíð

    Ferðaþjónustan Úthlíð

    Ferðaþjónustan í Úthlíð stendur í jaðri óspilltrar náttúru Suðurlands. Bærinn stendur við þjóðveg nr. 37 og er í 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Frá Út
    Ferjunes

    Ferjunes

    Bærinn Ferjunes stendur á Þjórsárbökkum og var áður fjölfarinn ferjustaður yfir Þjórsá. Sandhólaferja lagðist af við tilkomu Þjórsárbrúar. Skáldkonan
    Fimmvörðuháls

    Fimmvörðuháls

    Fimmvörðuháls nefnist svæðið milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Leiðin yfir hálsinn frá Skógum yfir í Þórsmörk er ein allra vinsælasta gönguleið
    Fischersetur Selfossi

    Fischersetur Selfossi

    Í Fischersetrinu er verið að segja sögu skákmeistarans Róbert James Fischer. Auk þess er þarna félagsleg aðstaða fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis
    Fjaðrárgljúfur

    Fjaðrárgljúfur

    Fjaðrárgljúfur er 6 kílómetra frá þjóðvegi 1, beygt er inn á veg F206. Fært er á fólksbílum að Fjaðrárgljúfri allt árið. Fjaðrárgljúfur er stórbrotið
    Fjallsárlón

    Fjallsárlón

    Fjallsárlón er jökullón innan Vatnajökulsþjóðgarðs í um 10 km fjarlægð vestan við Jökulsárlón. Fjallsjökull skríður þar niður brattan úr meginjöklinum
    Fjallsárlón

    Fjallsárlón

    FJALLSÁRLÓN JÖKULLÓNSIGLING Við bjóðum þér í einstaka bátsferð á litlum Zodiac bát þar sem siglt er meðal síbreytilegra ísjaka sem fljóta um í kyrrð o
    Fjaran á milli Stokkseyrar og Eyrarbakka

    Fjaran á milli Stokkseyrar og Eyrarbakka

    Fjaran á Eyrum neðst í Flóa, milli Ölfusár og Loftsstaða, er stærsta hraunfjara landsins, endi hins mikla Þjórsárhrauns, sem rann fyrir 8000 árum og e
    Fjöruborðið

    Fjöruborðið

    Fjöruborðið á Stokkseyri er nautnahús í álögum. Menn þurfa að beita sig valdi til að eiga þaðan afturkvæmt. En það er allt í lagi, einungis góðir gjör
    Fláajökull

    Fláajökull

    Fláajökull er jökultunga Vatnajökuls sem auðvelt er að nálgast. Svæðið býður upp á mikilfenglegt útsýni yfir jökulinn sem hopað hefur um 2 km á síðust
    Flóaáveitan

    Flóaáveitan

    Flóaáveitan eru skurðir sem liggja um gjörvallan Flóa eða allt frá Ölfusá í vestri að Þjórsá í austri. Þetta stórvirki síns tíma samanstóð af 300 km l
    FLÓAHREPPUR

    FLÓAHREPPUR

    Flóahreppur er falleg og friðsæl sveit á Suðurlandi sem nær yfir austanverðan Flóann og liggur á milli laxveiðiánna Þjórsár og Hvítár. Svæðið er sögul
    Flúðasveppir Farmers Bistro

    Flúðasveppir Farmers Bistro

    Ferskleiki – þekking – reynsla Flúðasveppir er eina sveppastöð Íslands og eigum við einnig eina af stærstu garðyrkjustöðvum Íslands, Flúða-Jörfi. Fa
    FLÚÐIR / Hrunamannahreppi

    FLÚÐIR / Hrunamannahreppi

    Flúðir er vaxandi þéttbýliskjarni og vinsæll staður að heimsækja.   Fjölbreytt þjónusta og afþreying er í boði á Flúðum og næsta nágrenni í sveitinni.
    Forsæti 3

    Forsæti 3

    Húsið er í Vestur Landeyjum, nálægt Hvolsvelli. Íbúðin er 120 fm og tekur 5 manns. Rólegur og dásamlegur staður til að slaka á.  3 svefnherbergi, rúmg
    Foss á Síðu

    Foss á Síðu

    Foss á Síðu er stórbrotið bæjarstæði um 10 km fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Fallegur foss fellur ofan af klettunum ofan við bæinn, úr vatni sem ne
    Fossabrekkur

    Fossabrekkur

    Efsti foss í Ytri-Rangá nefnist Fossabrekkur og er hann rétt fyrir neðan vestari upptök árinnar skömmu eftir að komið er inn fyrir afréttarmörk Landma
    Fosshótel Jökulsárlón

    Fosshótel Jökulsárlón

    Stórkostlegt umhverfi og mikil náttúrufegurð Fosshotel Jökulsárlón er staðsett á Hnappavöllum við rætur Öræfajökuls. Hnappavellir eru á milli Skaftafe
    Fosshótel Núpar

    Fosshótel Núpar

    Fosshótel Núpar er við hringveginn, í miðju eystra Eldhrauni, en þaðan er stórkostlegt útsýni yfir Vatnajökul og Lómagnúp. Mikil náttúrufegurð er í n
    Fosshótel Vatnajökull

    Fosshótel Vatnajökull

    Stórkostlegt útsýni til Vatnajökuls Fosshótel Vatnjökull er vinsælt hótel á fallegum stað rétt fyrir utan Höfn, með einstakt útsýni yfir jökulinn. Öl
    Friðheimar

    Friðheimar

    Matarupplifun Í Friðheimum bjóðum við upp á einstaka matarupplifun, þar sem borin er fram tómatsúpa og nýbakað brauð ásamt öðru góðgæti í notalegu umh
    Friðland að Fjallabaki

    Friðland að Fjallabaki

    Friðland að Fjallabaki var friðlýst árið 1979. Megin einkenni svæðisins eru fjölbreytt landslag og landslagsheildir, mikill breytileiki jarðminja og j
    Frost restaurant

    Frost restaurant

    Á Frost er boðið upp á hlaðborð daglega þar sem má finna gott úrval af heitum réttum ásamt salatbar. Einnig er boðið upp á súpu hlaðborð, samlokur, kö
    Frostastaðavatn

    Frostastaðavatn

    Stöðuvatn á Landmannaafrétti, við Landmannaleið. Að Frostastaðavatni liggja hraun, Dómadalshraun að vestan, Námshraun, líparíthraun með miklum hraunfo
    Fröken Selfoss

    Fröken Selfoss

    Fröken Selfoss er stemningsstaður með smárétti í "Nordic tapas" stíl. Tapas er mjög frjálsleg matreiðsla og markast helst við stemninguna, stærð rétta
    Fuglafriðland í Flóa

    Fuglafriðland í Flóa

    Friðlandið í Flóa og Ölfusforir Á ósasvæði Ölfusár eru tvö stór votlendi, Friðland Fuglaverndar í Flóa austan og Ölfusforir vestan ár. Þetta eru mikla
    Fuglar á Suðurlandi

    Fuglar á Suðurlandi

    Suðurland hefur uppá margt að bjóða fyrir fuglaskoðara. Víðáttumikil votlendi, sjófuglabyggðir, hálendisvinjar og óvenjulega fjöru svo dæmi sé tekið.
    Gallery Flói

    Gallery Flói

    Gallery Flói er listamanns rekin vinnustofa og verslun þar sem listamaðurinn Fanndís vinnur með gler, bræðir og formar yfir opnum eldi í glerperlur og
    Gamla fjósið

    Gamla fjósið

    Veitingahúsið Gamla fjósið ehf. er staðsettað Hvassafelli undir Eyjafjöllum og stendur undir hinu stórbrotna Steinafjallisem gnæfir yfir byggðina í St
    Gaulverjabæjarkirkja

    Gaulverjabæjarkirkja

    Gaulverjabær er kirkjustaður og höfuðból frá fornu fari. Gaulverjabær er Landnámsjörð Lofts hins gamla frá Gaulum í Noregi. Nafnið hefur oft verið sty
    Gerði Gistiheimili

    Gerði Gistiheimili

    - Gerum tilboð- Náttúruperlur- Um 15 mínútna akstur á Jökulsárlón- Sögustaðir - Persónuleg þjónusta - Jöklaferðir - Hentar einstaklingum og hópum  Gis
    Gesthús gistiheimili

    Gesthús gistiheimili

    Gesthús eru staðsett á besta stað í miðjum bænum á Selfossi, rétt við íþróttavöllin og sundlaugina.  Við bjóðum smáhýsi til leigu en á staðnum eru ein
    Geysir

    Geysir

    Þessi frægasti goshver heims er talinn hafa myndast við mikla jarðskjálftahrinu í lok 13. aldar. Oddaverjaannáll segir um árið 1274, að í Eyrarfjalli
    Geysir - veitingastaður

    Geysir - veitingastaður

    Geysir veitingahús leggur áherslu á að gestir okkar njóti upplifunar í mat og drykk og eigi ógleymanlega kvöldstund í þægilegu umhverfi.  Veitingastað
    Giljagisting

    Giljagisting

    Giljaland er staðsett við veg 208 í Skaftártungu á mjög fallegum stað í skógi vöxnu landi. Við leigjum 4-5 mjög vel búin sumarhús fyrir 3 til 5 manns
    Gistiheimilið Kvöldstjarnan

    Gistiheimilið Kvöldstjarnan

    Gistiheimilið Kvöldstjarnan býður upp á heimilislega gistingu fyrir 6 manns á neðri hæðinni, með aðgangi að salerni með sturtu, fullbúnu eldhúsi, setu
    Gistiheimilið Lambastöðum

    Gistiheimilið Lambastöðum

    Gistiheimilið á Lambastöðum er staðsett 8 km austan við Selfoss, við þjóðveg nr. 1 í klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík. Í gistihúsinu eru ellefu he
    Gjáin í Þjórsárdal

    Gjáin í Þjórsárdal

    Austasti dalur Árnessýslu. Liggur hann norðan Gaukshöfða, milli Hagafjalls og Búrfells. Fyrir innan Hagafjall eru Skriðufell og Dímon og innar Heljark
    Glacier Adventure

    Glacier Adventure

    GLACIER ADVENTUREGlacier Adventure er fjölskyldufyrirtæki sem er staðsett á Hala í Suðursveit, aðeins 12 km frá Jökulsárlóni. Glacier Adventure sérh
    Glacier Journey

    Glacier Journey

    Fjölskyldufyrirtækið Glacier Journey er eigu hjónanna Laufeyjar Guðmundsdóttur og Guðlaugs J. Þorsteinssonar og er staðsett á Höfn í Hornafirði. Laufe
    GlacierWorld

    GlacierWorld

    Við hjá Glacier World bjóðum uppá gistingu og heitar laugar í einstöku umhverfi. Heitu náttúrulaugarnar okkar eru umkringdar fjöllum og jökli. Það er
    Gljúfrabúi

    Gljúfrabúi

    Gljúfrabúi, sem er um 40 metra hár, er í landi eyðijarðarinnar Hamragarða sem Skógræktarfélag Rangæinga fékk að gjöf árið 1962 og er nú í eigu Rangárþ
    Gluggafoss

    Gluggafoss

    Merkjárfossar eru í Fljótshlíð um 21 km frá Hvolsvelli. Í ánni Merkjá eru nokkrir fossar og þeirra þekktastur er Gluggafoss en hann er um 40 m hár. Ef
    Golfklúbbur Hornafjarðar

    Golfklúbbur Hornafjarðar

    Velkomin á Silfurnesvöll. Völlurinn er níu holur og er staðsettur á Höfn í Hornafirði.
    Golfklúbburinn Flúðir

    Golfklúbburinn Flúðir

    Selsvöllur er staðsettur í nágrenni við Flúðir í Hrunamannahreppi.   Völlurinn er 18 holu golfvöllur og þægilegur í göngu. Mikil uppbygging og endurbæ
    Gravel Travel

    Gravel Travel

    Gravel Travel er fjölskyldurekið fyrirtæki og við sérhæfum okkur í að bjóða upp á hágæða ferðaupplifun og persónulegar ævintýraferðir um hið töfrandi
    Grímsborgir veitingastaður

    Grímsborgir veitingastaður

    Hótel Grímsborgir er með glæsilegan veitingastað og bar í aðalbyggingu hótelsins. Staðurinn, sem er innréttaður í fáguðum sveitastíl er afar rúmgóður
    Groovís

    Groovís

    Groovís býður upp á eftirminnilega upplifun og frábæra deserta sem samanstanda af lita dýrð, skemmtilegar samsetningar af ís, mini kleinuhringjum og k
    Gróðurhúsið

    Gróðurhúsið

    Gróðurhúsið leggur áherslu á sjálfbærni og að skapa grænt umhverfi í allri starfsemi okkar. Frá jörðu og upp í minnsta margnota tannstöngul. Reynum ef
    Græna kannan lífrænt kaffihús

    Græna kannan lífrænt kaffihús

    Græna kannan kaffihús/listmunabúð er kaffi- og samveruhús íbúa Sólheima og gesta. Ef þú vilt upplifa Sólheima með bragðlaukunum þá er Græna Kannan þin
    Guide to Iceland

    Guide to Iceland

    Guide to Iceland er íslenskt markaðstorg sem sameinar yfir 1500 íslenska ferðaþjónustuaðila. Á heimasíðunni okkar finnur þú allar upplýsingar um ferði
    Gullfoss

    Gullfoss

    Gullfoss er í raun tveir fossar, efri fossinn er 11 metrar og neðri fossinn 20 metrar. Sigríður Tómasdóttir var fædd í Brattholti 1871, bærinn var þá
    Gönguleiðir um Hellu

    Gönguleiðir um Hellu

    Vinsælasta gönguleiðin á Hellu liggur meðfram Rangá að Ægissíðufossi. Hún er nokkuð greiðfær en stígurinn getur verið blautur á köflum. Því er gott að
    Hafursey

    Hafursey

    Hafursey er einstaklega fagurt móbergsfell á norðanverðum Mýrdalssandi. Það skiptist um Klofgil og vesturhlutinn er nefndur Skálarfjall (582m) og hæst
    Hali

    Hali

    Hali í Suðursveit er þekktur sögustaður, en þar fæddist Þórbergur Þórðarson rithöfundur (1888 - 1974). Hali er aðeins um 13 km austan Jökulsárlón á Br
    Hallskot - Skógræktarfélag Eyrarbakka

    Hallskot - Skógræktarfélag Eyrarbakka

    Stórbrotið útivistarsvæði norðan við Eyrarbakka í átt að Fuglafriðlandinu í Flóa. Hallskot hefur verið í umsjá Skógræktarfélags Eyrarbakka frá 2015. H
    Handverksskúrinn

    Handverksskúrinn

    Handverksskúrinn eru félagasamtök sem stofnuð voru 1. júní 2010 af 12 konum frá Suðurlandi. Í dag eru 8 konur í hópnum og skiptum við með okkur vinnu
    Haukadalsskógur

    Haukadalsskógur

    Haukadalsskógur er einn stærsti þjóðskógur Suðurlands og sá sem mest hefur verið gróðursett í af þjóðskógum Íslands. Aðstaða til útivistar er góð. Með
    Haukafell

    Haukafell

    Haukafell er skógræktar verkefni stofnað 1985. Síðan hefur skógurinn vaxið og dafnað og  veitir nú gott skjól fyrir lægri gróður sem prýðir svæðið, að
    Háifoss og Granni

    Háifoss og Granni

    Háifoss í Fossá í Þjórsárdal er staðsettur nálægt eldfjallinu Heklu. Hann er 122 m hár og er þriðji hæsti foss landsins. Lengi vel var fossinn nafnlau
    Hálendismiðstöðin Hrauneyjar

    Hálendismiðstöðin Hrauneyjar

    Hálendið, nær en þú heldur.   Hálendismiðstöðin á Hrauneyjum er síðasti áningarstaður áður en haldið er inn á hálendi Íslands. Hrauneyjar er í nálægð
    Heinaberg

    Heinaberg

    Heinaberg er fallegt landsvæði innan Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem bæði er að finna Heinabergsjökull og jökullónið Heinabergslón. Á sumrin er í boði að
    Hekla

    Hekla

    Eldfjallið Hekla er eitt frægasta eldfjall Íslands og það sem gosið hefur einna oftast í seinni tíð. Hekla er 1.491 m.y.s. og sést víðast hvar af á Su
    Hekluhestar

    Hekluhestar

    Hekluhestar - Hestaferðir síðan 1981 Sveitabærinn Austvaðsholti er þar sem hjarta Hekluhesta slær, heimili 90 hesta sem hafa verið ræktaðir með hestaf
    Hella

    Hella

    Hella er stærsti byggðarkjarni sveitarfélagsins með tæplega 1000 íbúa. Á Hellu byggist atvinnulífið að miklu leyti upp á þjónustu við landbúnað, en þa
    HELLA / Rangárþingi ytra

    HELLA / Rangárþingi ytra

    Velkomin í Rangárþing Ytra, eitt landfræðilega stærsta sveitarfélag landsins. Íbúar sveitarfélagsins eru tæplega 2000 og býr um helmingur íbúanna á He

    Hellarnir að Hellum

    Á Hellum eru þrír hellar sem bærinn dregur nafn sitt af. Hellar þessir eru manngerðir, höggnir í sandstein, og er sá stærsti þeirra lengsti manngerði
    Hellarnir við Hellu

    Hellarnir við Hellu

    Upplifið einstakan ævintýraheim í hellaferð um Hellana við Hellu og heyrið söguna sem ekki hefur mátt segja um landnámið fyrir landnám.​ Fræðandi og h
    Hellisskógur

    Hellisskógur

    Hellisskógur er skógræktarsvæði rétt utan við Selfoss. Lagðir hafa verið akvegir og göngustígar um svæðið, settir bekkir og borð og Hellirinn grafinn
    Herríðarhóll Reittouren ehf.

    Herríðarhóll Reittouren ehf.

    Hespuhúsið

    Hespuhúsið

     Hespuhúsið er opin jurtalitunarvinnustofa þar sem gestir geta kíkt í litunarpottana og fræðst um þetta gamla handbragð. Hægt er að slaka á í setustof
    Hestamiðstöðin Sólvangur

    Hestamiðstöðin Sólvangur

    Sólvangur er fjölskyldurekið hrossaræktarbú við Suðurströndina þar sem hægt er að kynnast íslenska hestinum, fara í reiðkennslu, heimsækja hesthúsið,

    Hestar og Fjöll

    Hestheimar

    Hestheimar

    Þessi fjölskyldurekni gististaður er staðsettur á Hestheimum, í 13 km fjarlægð frá miðbæ Hellu og í 2 km fjarlægð frá hringveginum. Boðið er upp á úts
    Héraðsskólinn Historic Guesthouse

    Héraðsskólinn Historic Guesthouse

    Héraðsskólinn að Laugarvatni er staðsettur í hjarta Gullna hringsins. Héraðsskólinn er opinn allan ársins hring og þar geta gestir okkar notið þess að
    Hjarðarból Gistiheimili

    Hjarðarból Gistiheimili

    Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
    Hjálparfoss

    Hjálparfoss

    Hjálparfoss er tvöfaldur foss neðst í Fossá í Þjórsárdal, rétt áður en hún sameinast Þjórsá. Svæðið umhverfis hann heitir Hjálp og er tiltölulega grói
    Hjörleifshöfði

    Hjörleifshöfði

    Hjörleifshöfði er 221 metra hár móbergsstapi á suðvestanverðum Mýrdalssandi. Talið er að stapinn hafi myndast hefur í síðasta kuldaskeiði ísaldar þeg
    Hlöðueldhúsið - Matarupplifun í Þykkvabænum

    Hlöðueldhúsið - Matarupplifun í Þykkvabænum

    Hlöðueldhúsið býður upp á matarupplifun fyrir starfsmannahópa, vinahópa og fjölskyldur í gamalli hlöðu og áföstu fjárhúsi í Oddsparti í Þykkvabænum, 1
    Hof Luxury Villa

    Hof Luxury Villa

    Lúxusgisting í hjarta Suðurlands.
    Hoffell

    Hoffell

    Hoffell, landnámsjörð innst í Nesjum og innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Landslag umhverfis Hoffell er fjölbreytilegt og fagurt, skriðjöklar, fjallstindar,
    Hotel South Coast

    Hotel South Coast

    Hotel South Coast er nýlegt hótel staðsett hjá nýja miðbænum í Selfossi. Við erum í göngufæri við alla helstu veitingastaði og þjónustu í Selfossi.  A
    Hólaskjól Hálendismiðstöð

    Hólaskjól Hálendismiðstöð

    Frá þjóðvegi eru 35 km í Hólaskjól þar sem keyrt er á F vegi, engar óbrúaðar brýr eru á leiðinni og því hægt að komast á nánast hvaða bíl sem er yfir
    Hólmur ferðaþjónusta

    Hólmur ferðaþjónusta

    Í gamla íbúðarhúsinu eru sex herbergi tveggja og eins manna , fyrir 10 manns Í húsinu er setustofa þar sem möguleiki er að laga kaffi og te. Yfir vetr
    Hótel Eldhestar

    Hótel Eldhestar

    Eldhestar – Hestaferðir og Hótel í sveitasælu Eldhestar voru stofnaðir árið 1986 með það að markmiði að bjóða bæði innlendum og erlendum ferðamönnum u
    Hótel Geysir

    Hótel Geysir

    Kennileiti Íslands, Geysir, gaf hótelinu nafn og stendur við dyr þess.  Þann 1. ágúst 2019 opnaði Hótel Geysir sem lúxus hótel með 77 herbergi þar af
    Hótel Grímsborgir

    Hótel Grímsborgir

    Hótel Grímsborgir er glæsilegt vottað fimm stjörnu hótel staðsett á glæsilegum stað í kjarrivöxnu landi við Sogið í Grímsnesi. Hótelið býður upp á gis
    Hótel Höfn

    Hótel Höfn

    Hótel Höfn er gott hótel með 68 vel búnum herbergjum. Á efri hæð er veitingasalur sem rúmar 120 gesti  og á hótelinu er notalegur bar. Annar veitingas
    Hótel Jökull

    Hótel Jökull

    Hótel Jökull er fjölskyldurekið hótel, staðsett í nágrenni Vatnajökuls. Landslagið umhverfis hótelið er stórbrotið og mörg herbergjanna hafa frábært ú
    Hótel Klaustur

    Hótel Klaustur

    Hótel Klaustur er staðsett í þorpinu Kirkjubæjarklaustur sem rómað er fyrir mikla náttúrufegurð og veðursæld. Frábærar dagsferðir frá hótelinu eru með
    Hótel Kría

    Hótel Kría

    Hótel Kría opnaði sumarið 2018 í Vík í Mýrdal. Hótelið samanstendur af 72 herbergjum og einni svítu, bar og veitingarstað. Öll herbergin eru rúmgóð, b
    Hótel Laki

    Hótel Laki

    Hótel Laki er fjölskyldurekið hótel staðsett fimm kílómetrum sunnan við Kirkjubæjarklaustur, í einungis þriggja klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykj
    Hótel Laugarvatn

    Hótel Laugarvatn

    Frábær staðsetning, miðsvæðis á Suðurlandi. Góð gisting á hagstæðu verði. ótelið okkar er með 30 herbergi sem rúma allt að 80 manns í einstaklings-, h
    Hótel Lækur

    Hótel Lækur

    Hótel Lækur er lítið fjölskyldurekið sveitahótel á suðurlandi, stutt er í allar helstu náttúruperlur suðurlands. Hótelið er byggt úr gömlum útihúsi og
    Hótel Rangá

    Hótel Rangá

    Hótel Rangá er einn af vinsælustu áningarstöðum Íslendinga innanlands auk þess sem hótelið er vinsæll áfangastaður gesta víðsvegar að úr heiminum. Hót
    Hótel Selfoss

    Hótel Selfoss

    Hótel Selfoss er staðsett á bökkum Ölfusá við nýjan miðbæ Selfoss í hjarta Suðurlands.   Á hótelinu eru 139 herbergi, veitingastaður, bar og heilsulin
    Hótel Skaftafell

    Hótel Skaftafell

    Hótel Skaftafell er huggulegt þriggja stjörnu ferðamannahótel á einum af fallegustu stöðum Íslands.Í Skaftafelli eru 63 einföld en góð hótelherbergi m
    Hótel Skálholt ehf.

    Hótel Skálholt ehf.

    Hótel Skálholt er menningarhús með gistingu, veitingum og viðburðahaldi. Hótelið er staðsett í Gullna Hringnum og er einnig í nálægð við fjölda vinsæl
    Hótel Vatnsholt

    Hótel Vatnsholt

    Vatnsholt er uppgerður fallegur sveitabær sem stendur við Villingaholtsvatn. Frá Vatnsholti er eitt víðasta útsýni í byggð á landinu. Þar sést vel til
    Hótel Vestmannaeyjar

    Hótel Vestmannaeyjar

    Hótel Vestmannaeyjar er 43 herbergja hótel staðsett í hjarta miðbæjarins. Herbergin hafa  baðherbergi með sturtu. Gestir hafa aðgang að þráðlausri net
    Hótel Vík í Mýrdal

    Hótel Vík í Mýrdal

    Hótel Vík í Mýrdal er eitt af virtustu gististöðum á suðurlandi. Með stílhreinri hönnun er það með flottari nútíma hótelum landsins. Hótel Vík í Mýrda
    Hótel VOS

    Hótel VOS

    Hótel VOS er lítið og notalegt sveitahótel, staðsett á býlinu Norður-Nýjabæ í Þykkvabæ, í um 10 mínútna akstursfjarlægð frá Hellu. Morgunverður er inn
    Hótel Örk

    Hótel Örk

    Hótel Örk er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel staðsett í Hveragerði, um 45 km frá Reykjavík. Á hótelinu má finna björt og vel innréttuð herbergi, allt

    Hrafntinnusker

    Hrafntinnusker við Torfajökul Fjall (1128 m y.s.) við Austur-Reykjadali, austan við Heklu. Þangað má komast langleiðina á bílum og er þá sveigt af Lan
    Hraungerðiskirkja

    Hraungerðiskirkja

    Hraungerði er kirkjustaður, höfuðból og fyrrum þingstaður. Landnámsjörð Hróðgerðs hins spaka, ættföður Oddverja. Fyrst er getið kirkju í Hraungerði í
    Hungurfit á Rangárvallaafrétti

    Hungurfit á Rangárvallaafrétti

    Í Hungurfiti hefur verið skálaaðstaða frá árinu 1963 þegar þar var byggður fjallskáli sem var veruleg bót fyrir fjallmenn sem áður höfðu gist í tjöldu
    Hunkubakkar

    Hunkubakkar

    Ferðaþjónustan á Hunkubökkum býður upp á 20 herbergi í heildina, þar af 6 tveggja manna herbergi með sameiginlegu baði, 6 bjálkahús sem eru 3 og 4 man
    Húsið á Eyrarbakka - Byggðasafn Árnesinga

    Húsið á Eyrarbakka - Byggðasafn Árnesinga

    Byggðasafn Árnesinga er með sýningar sínar í Húsinu á Eyrarbakka, Eggjaskúrnum, Kirkjubæ og á Sjóminjasafninu. Fjölbreytt, fjölskylduvænt og fróðlegt
    Hvalnes

    Hvalnes

    Hvalnes er lítill skagi með svartri smásteina strönd sem nær nokkra kílómetra. Á enda Hvalness prýðir gamall, gulur viti, tilvalinn til myndatöku með
    HVER Restaurant

    HVER Restaurant

    HVER Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil ásamt því að vera með hópamatseðla. HVER Restaurant er staðsettur í hótel Örk
    Hveragarðurinn

    Hveragarðurinn

    Hverasvæðið í Hveragerði er staðsett inni í miðjum kaupstaðnum og er eitt af merkilegri náttúruperlum Suðurlands. Hveragerði er í austurjaðri gosbelti
    HVERAGERÐISBÆR

    HVERAGERÐISBÆR

    Hveragerði býður upp á margvíslega afþreyingu fyrir alla aldurshópa, enda fjöldinn allur af fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnununum sem tengjast þj
    HVOLSVÖLLUR / Rangárþingi eystra

    HVOLSVÖLLUR / Rangárþingi eystra

    Í Rangárþingi eystra búa um 2100 manns og nær sveitarfélagið frá Eystri-Rangá í vestri til Jökulsár á Sólheimasandi í austri. Sveitarfélagið er mikið
    Höfðabrekkuheiði, Þakgil

    Höfðabrekkuheiði, Þakgil

    Höfðabrekka er austasti bær vestan Mýrdalssands. Höfðabrekka er gamalt höfðuból, kirkjustaður og stórbýli til forna. Í Kötluhlaupi árið 1660 tók bæinn
    Höfn – Staðarleiðsögn

    Höfn – Staðarleiðsögn

    Upplifðu núið Fræðandi upplifun í anda yndisævintýramennsku og núvitundar í fiskibænum Höfn.  Komdu með í nærandi upplifun í gegnum létta hreyfingu
    HÖFN / Hornafirði

    HÖFN / Hornafirði

    Höfn er eini þéttbýliskjarninn í Ríki Vatnajökuls og þar er mikil og góð þjónusta enda þjónar Höfn stóru dreifbýlissvæði í kring. Þar er að finna hóte
    Höfn | Berjaya Iceland Hotels

    Höfn | Berjaya Iceland Hotels

    Höfn | Berjaya Iceland Hotels er staðsett við höfnina á Höfn og býður upp á herbergi með sérbaðherbergi. Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er framreitt da
    Ice Guardians Iceland

    Ice Guardians Iceland

    Við erum fyrirtæki sem sérhæfir sig í ævintýraferðamennsku. Fyrirtækið var stofnað af tveimur alþjóðlega reyndum leiðsögumönnum. Okkar starfsemi fer f
    Ice Pic Journeys

    Ice Pic Journeys

    Frekari upplýsingar á vefsíðu Ice pic journeys   
    Icebike adventures

    Icebike adventures

    Komdu út að hjóla! Icebike Adventures eru leiðandi í uppbyggingu fjallahjólleiða á landinu. Við erum staðsett við kafifhúsið í Reykjadal. Hjólaleiga,
    Iceguide

    Iceguide

    Iceguide býður uppá kayakferðir á jökullónum í faðmi Vatnajökuls. Á Jökulsárlóni siglum við á meðal himinhárra ísjaka, sela og fugla. Á Heinabergslóni
    Iceland Activities

    Iceland Activities

    Iceland Activities er fjölskyldufyrirtæki sem hefur gríðar mikla reynslu af ferðamennsku á Íslandi og spannar sú reynsla yfir 30 ár. Við leggjum metna
    Icelandic HorseWorld

    Icelandic HorseWorld

    Icelandic HorseWorld - Skeiðvellir er hestabúgarður þar sem hægt er komast í náinn kynni við íslenska hestinn, skella sér á hestbak og fræðast um sögu
    Icelandic Lava Show

    Icelandic Lava Show

    Upplifðu alvöru rennandi hraun í návígi! Ógleymanleg skemmtun! Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal endurskapar aðstæður eldgoss með því að hita hraun u
    Ingólfsfjall

    Ingólfsfjall

    Ingólfsfjall í Ölfusi er 551m. Ingólfsfjall er hömrum girt á þrjá vegu og mjög hlíðabratt. Þegar sjávarstaða var hæst í ísaldarlok hefur það verið sæb
    Ingólfshöfði

    Ingólfshöfði

    Ingólfshöfði er einangruð eyja milli svartra sanda suðurstrandar Íslands og Norður-Atlantshafsins. Höfðinn er á milli Skaftafells og Jökulsárlóns. Sta
    Ingólfsskáli - Viking Restaurant

    Ingólfsskáli - Viking Restaurant

    Á undirlendi suðurlands, við rætur Ingólfsfjalls, má finna Ingólfsskála veitingahús. Ingólfsskáli er staður þar sem hefðir, menningararfur og nútíma e
    Into the Wild

    Into the Wild

    Into The Wild bíður upp á ævintýralegar jeppaferðir sniðnar að þínum óskum. Sjáið einnig: https://www.facebook.com/IntoTheWildIceland
    Ís og Ævintýri / Jöklajeppar

    Ís og Ævintýri / Jöklajeppar

    Í meira en 20 ár hafa Ís og ævintýri ehf boðið uppá spennandi snjósleðaferðir á Vatnajökul. Farið er alla daga frá mars til október frá Vagnsstöðum, k
    Íslandsstofa

    Íslandsstofa

    Íslandsstofa er öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda og miðar að því að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með því að efla markaðssók
    Íþróttamiðstöðin Borg

    Íþróttamiðstöðin Borg

    Afgreiðslutími Sumar: 1. júní - 24. ágústVirka daga: 10:00 - 22:00 Helgar: 10:00 - 19:00 Vetur: 25. ágúst - 1. júníMánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga
    Íþróttamiðstöðin í Reykholti

    Íþróttamiðstöðin í Reykholti

    Íþróttamiðstöðin í Reykholti samanstendur af sundlaug með rennibraut, tveim heitum pottum og köldu keri, íþróttahúsi og líkamsræktarstöð. Opnunartímar
    Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun

    Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun

    Jarðhitasýningin Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun veitir innsýn í virkjun og nýtingu jarðvarma á Íslandi. Á sýningunni er jarðfræði, tækni og s
    Jökulsárlón

    Jökulsárlón

    Hjólabátur Við bjóðum upp á skemmtilegar bátsferðir um Jökulsárlón á einum af fjórum hjólabátunum okkar. Meðan á skoðunarferðinni stendur er siglt á
    Jökulsárlón

    Jökulsárlón

    Jöklsárlón er sennilega eitt af kennileitum Suðausturlands, enda einstök náttúrusmíð. Svæðið er einnig aðgengilegt allt árið enda liggur þjóðvegur 1 u
    Kambur

    Kambur

    Vestast í Hróarsholtshverfinu er bærinn Kambur. Hinn 9. febrúar 1827 gerðist þar sá atburður sem frægur hefur orðið í Íslandssögunni, er fjórir grímuk
    Katla Jarðvangur

    Katla Jarðvangur

    Katla JarðvangurÍ Kötlu jarðvangi eru margar merkilegar jarðminjar, sumar á heimsvísu.  Yfir 150 eldgos hafa verið skráð þar frá landnámi. Eldvirknin
    Katla Jarðvangur / Katla Geopark

    Katla Jarðvangur / Katla Geopark

    Katla Jarðvangur Í Kötlu jarðvangi eru margar merkilegar jarðminjar, sumar á heimsvísu.  Yfir 150 eldgos hafa verið skráð þar frá landnámi. Eldvirknin
    Katlatrack

    Katlatrack

    Katlatrack var stofnað vorið 2009 með það að markmiði að bjóða upp á afþreyingu fyrir erlenda ferðamenn um suðurland og með áherslu syðsta hluta lands
    Kayakferðir Stokkseyri

    Kayakferðir Stokkseyri

    Kayakferðir á Stokkseyri hefur verið starfandi síðan árið 1995 og tókum við Gunnar Valberg og Magnús Ragnar við rekstrinum haustið 2013. Miklar umbætu
    Keldur á Rangárvöllum

    Keldur á Rangárvöllum

    Torfbærinn á Keldum á Rangárvöllum telst vera elsti torfbær á Íslandi og sá eini sinnar tegundar sem varðveist hefur á Suðurlandi. Auk bæjarhúsa og ki
    Kerið

    Kerið

    Kerið var áður talið sprengigígur en núna er talið að það sé niðurfall eftir hrun gjallgígs. Kerið er um 3000 ára gamall, nyrst í hólaþyrpingu sem nef
    Kerlingarfjöll

    Kerlingarfjöll

    Stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr móbergi, um 25 m háum,
    Kerlingarfjöll Hálendismiðstöð

    Kerlingarfjöll Hálendismiðstöð

    Kerlingarfjöll eru ein af náttúruperlum hálendisins. Þar fara saman stórkostlegt landslag, fjölbreytt og fróðleg jarðfræði og síðast en ekki síst sams
    KIRKJUBÆJARKLAUSTUR / Skaftárhreppi

    KIRKJUBÆJARKLAUSTUR / Skaftárhreppi

    Kirkjubæjarklaustur er eini þéttbýliskjarninn í Skaftárhreppi. Í Skaftárhreppi eru margir gististaðir og upplagt að dvelja þar og fara í dagsferðir. M
    Kirkjubæjarstofa

    Kirkjubæjarstofa

    Kirkubæjarstofa var stofnuð sem rannsókna- og menningarsetur á Kirkjubæjarklaustri að frumkvæði dugmikilla heimamanna með dyggum stuðningi nokkurra áh
    Kirkjugólf

    Kirkjugólf

    Kirkjugólfið er í túninu rétt austan Kirkjubæjarklausturs. Þetta er u.þ.b. 80 m² jökul- og brimsorfinn stuðlabergsflötur, þar sem sést ofan á lóðrétta
    Kjarr restaurant

    Kjarr restaurant

    Kjarr restaurant opnaði 17. júní 2022.  Veitingahúsið er við Systrafoss á Kirkjubæjarklaustri. Sjá vefsíðu fyrir nánari upplýsingar um opnunartíma. &h
    Knarrarósviti

    Knarrarósviti

    Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar eða 31. Ágúst 1939. Þjónaði hann griðalega miklu hlutverki

    Kolsgarður

    Kolsgarður er forn garður sem hefur verðið hlaðinn úr torfi og talinn vera frá 10. öld. Samkvæmt Þjóðsögunni þá gerði Kolur í Kolsholti sér tíðförult
    Konubókastofa

    Konubókastofa

    Konubókastofa er fræðslu- og varðveislusafn tileinkað íslenskum kvenrithöfundum og verkum þeirra. Formleg stofnun var í apríl 2013. Markmið Konubókast
    Kvernufoss

    Kvernufoss

    Kvernufoss er í gili rétt austan við Skógafoss. Fossinn sést vel frá þjóðveginum, en betra er að ganga að honum frá Skógum. Göngustígur er að fossinum
    Kötlusetur

    Kötlusetur

    Í hjarta gamla Víkurþorps finnið þið Brydebúð, glæsilegt timburhús frá 1895. Þar er Kötlusetur til húsa, miðstöð menningar, fræða og ferðamála í Mýrda
    Lakagígar og Laki

    Lakagígar og Laki

    Gígaröð á Síðumannaafrétti, um 25 km á lengd. Liggur hún frá móbergsfjallinu Hnútu til norðausturs og endar uppi í Vatnajökli. Gígaröðin dregur nafn a
    Lambhús

    Lambhús

    Lambhús Í Lambhúsum er boðið upp á gistingu í smáhýsum. Þau eru staðsett við bæinn Lambleiksstaði, 30 km vestan við Höfn. Smáhýsin eru eitt rými með g
    Landbrotshólar

    Landbrotshólar

    Í Landbroti, rétt hjá Kirkjubæjarklaustri, eru Landbrotshólar, eitt víðáttumesta gervigígasvæði á Íslandi um 50 ferkílómetrar að flatarmáli og mynduðu
    Landhótel

    Landhótel

    Verið velkomin á Landhotel sem er staðsett í friðsælu umhverfi Landsveitar á Suðurlandi. Þegar þú nálgast hótelið tekur á móti þér töfrandi fjallasýn
    Landmannahellir

    Landmannahellir

    Landmannahellir er áfangastaður á Landmannaafrétti. Þar hefur verið áfangastaður ferðamanna um svæðið til langs tíma og dregur staðurinn nafn sitt af
    Landmannalaugar

    Landmannalaugar

    Landmannalaugar draga nafn sitt af heitri laug sem kemur undan Laugahrauninu. Landmannalaugar hafa verið áningastaður fólks um aldir og þar hafa fjall
    Landscape Photography iceland

    Landscape Photography iceland

    Ljósmyndaferðir með litla hópa, 3-4 einstaklinga í hvert sinn. Einstaklingsmiðuð kennsla, fallegir ljósmyndastaðir og akstur í 4x4 jeppa. Hentar bæði
    Langisjór, Fögrufjöll, Grænifjallgarður

    Langisjór, Fögrufjöll, Grænifjallgarður

    Stöðuvatn innan Vatnajökulsþjóðgarðs suðvestan undir Vatnajökli, rúmlega 20 km langt og 2 km á breidd þar sem breiðast er. Hæð yfir sjó er 670 m, mest
    Langjökull

    Langjökull

    Langjökull er næststærsti jökull landsins. Aðgengi að jöklinum er með því besta sem gerist, en þó ætti enginn að reyna að aka upp á jökul á eigin vegu
    Laufskálavarða

    Laufskálavarða

    Laufskálavarða er hraunhryggur með vörðuþyrpingum umhverfis, milli Hólmsár og Skálmar, við þjóðveginn norðan byggðar í Álftaveri. Hver sá sem fór í fy
    LAUGARÁS / Bláskógabyggð

    LAUGARÁS / Bláskógabyggð

    Laugarás er lítið þorp við Hvítá, skammt frá Skálholti. Dýragarðurinn í Slakka í Laugarási er vinsæll staður að heimsækja fyrir alla fjölskylduna. Þa
    Laugardælir

    Laugardælir

    Laugardælir er lítil byggð rétt utan við Selfoss. Laugardælir var einn fjölfarnasti lögferjustaður landsins þar til brúin var byggð yfir Ölfusá hjá Se
    LAUGARVATN / Bláskógabyggð

    LAUGARVATN / Bláskógabyggð

    Skólaþorpið Laugarvatn hefur verið vagga menntunar á svæðinu allt frá 1928.Fjölbreytt þjónusta er í boði á Laugarvatni og í sveitinni í kring og ýmsir
    Laugarvatn Adventure

    Laugarvatn Adventure

    Laugarvatn Adventure er ungt fyrirtæki sem þó býr yfir mikilli reynslu. Okkar aðalsmerki eru stuttar leiðsagðar ferðir í nágrenni Laugarvatns. Við tök
    Laugarvatn Fontana

    Laugarvatn Fontana

    Laugarvatn Fontana er frábær staður til að stoppa við á, á ferðalaginu um landið, og slaka á í heitum laugum og náttúrulegu gufubaði. Náttúruböðin bj
    LAVA centre

    LAVA centre

    LAVA – Eldfjalla og jarðskjálftamiðstöð Íslands er allsherjar afþreyingar- og upplifunarmiðstöð sem helguð er þeim gríðarlegu náttúruöflum sem hófu að
    Lilja Guesthouse

    Lilja Guesthouse

    Lilja Guesthouse er staðsett við rætur Vatnajökuls en þar er boðið upp á gistirými við þjóðveg 1. Höfn er í 28,5 km fjarlægð frá hótelinu og Jökulsárl
    Lindin Restaurant

    Lindin Restaurant

    Opið allt árið. Staðsett við hlið gufubaðsins, Fontana.
    Listasafn Árnesinga

    Listasafn Árnesinga

    Gæðastundir á gefandi stað! Litríkt merkið endurspeglar fjölbreytta starfsemi safnsins. Í fjórum rúmgóðum sýningarsölum er settar upp vandaðar sýninga
    Litli Geysir Hótel

    Litli Geysir Hótel

    Litli Geysir Hótel er staðsett á Geysi í Haukdal við hlið golfvallarins og á móti hverasvæðinu. Þar eru 22 herbergi og veitingasalur, öll herbergin er
    Ljótipollur

    Ljótipollur

    Sprengigígur á Landmannaafrétti norðaustur frá Frostastaðavatni. Er gígurinn á eldsprungu þeirri sem mótaði Veiðivötn og hefur orðið til á sögulegum t
    Local Guide - of Vatnajökull

    Local Guide - of Vatnajökull

    Jöklaferðir í ríki Vatnajökuls www.localguide.isinfo@localguide.issími: 8941317 Um:Local Guide of Vatnajökull er lítið fjölskyldufyrirtæki á Suðaustur
    Loftsstaðir

    Loftsstaðir

    Loftstaðir var áður mikil verstöð. Í kringum árið 1600 bjó hér galdramaðurinn Galdra-Ögmundur sem deildi við Galdra-Geirmund á Ragnheiðarstöðum. Á Lof
    Lómagnúpur

    Lómagnúpur

    Lómagnúpur er 688 m hátt standberg sem gnæfir yfir suður úr Birninum vestan Núpsvatna á Skeiðarársandi. Vestan við hann stendur bærinn Núpsstaður. Stó
    Lónsöræfi

    Lónsöræfi

    Upp frá Lóni, austan Vatnajökuls gengur fjallahringur, dalir og öræfi er nefnast Stafafellsfjöll, Lónsöræfi eru nýrra heiti á sama svæði og nær yfir s
    Made in Ísland

    Made in Ísland

    Made in Ísland sérhæfir sig í sölu á íslenskri list, handverki, og minjagripum. Verslunin selur eingöngu handverk sem er hannað og framleitt á íslandi
    Markaðsstofa Suðurlands

    Markaðsstofa Suðurlands

    Megazipline Iceland

    Megazipline Iceland

    Mega Zipline er lengsta og hraðasta sviflína á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Línan er staðsett í Kömbunum við Hveragerði og fylgir Svartagljúfri
    Menam veitingastaður

    Menam veitingastaður

    Menam býður upp á girnilega rétti úr fersku gæða hráefni, matreidda undir thailenskum áhrifum. Með því að nýta besta mögulega hráefni úr nærumhverfinu
    Menningarmiðstöð Hornafjarðar

    Menningarmiðstöð Hornafjarðar

    Menningarmiðstöð Hornafjarðar og starfssvæði hennar er Sveitarfélagið Hornafjörður. Stofnunin varð til árið 1990 með sameiningu nokkurra safna. Heiti
    Midgard Adventure

    Midgard Adventure

    Midgard Adventure Midgard Adventure er ferðaþjónustufyrirtæki á Hvolsvelli sem var stofnað árið 2010. Við sérhæfum okkur í ævintýraferðum um Suðurland
    Midgard Base Camp

    Midgard Base Camp

    Midgard er staðsett á Hvolsvelli og er miðstöð ævintýraferðamennsku á Suðurlandi. Midgard Base Camp er í senn hótel og hostel. Allir gestir fá aðgang
    Midgard Restaurant

    Midgard Restaurant

    Midgard Restaurant er staðsettur á Hvolsvelli. Við bjóðum upp á “Feel Good Food” sem bæði nærir og kætir. Við leggjum jafnframt áherslu á að nota hráe
    Mið-Hvoll Sumarhús

    Mið-Hvoll Sumarhús

    Við höfum til leigu sjö notaleg sumarhús sem staðsett eru í kyrrlátu og fallegu umhverfi á Suðurlandi. Fjölmargar náttúruperlur er að finna í nágrenni
    Miðbær Selfoss

    Miðbær Selfoss

    Miðdalskot Cottages

    Miðdalskot Cottages

    Í Miðdalskoti er boðið upp á gistingu í 5 íbúðum. Íbúðirnar eru fullbúnar með eldhúsi, baðherbergi og grilli. Hver íbúð hefur tvö svefnherbergi með tv
    Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar

    Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar

    Kapellan á Kirkjubæjarklaustri var vígð árið 1974 en hún var byggð í minningu séra Jóns Steingrímssonar eldklerks (1728-1791) sem söng hina frægu Eldm
    Mjólkurbúið Mathöll

    Mjólkurbúið Mathöll

    Mjólkurbúið á Selfossi er sannkallað matarmenningarhús. Mathöll með 8 veitingastöðum, , vínbar og sýning um sögu skyrs.  Veitingastaðirnir eru: Samúel
    Mjólkurstöðin

    Mjólkurstöðin

    Milk Factory Guesthouse er staðsett í útjaðri Hafnar, í göngufæri frá miðbænum, veitingastöðum og annari  þjónustu. Gistiheimilið er í gömlu mjólkurst

    Motivo

    Mountaineers of Iceland

    Mountaineers of Iceland

    Mountaineers of Iceland er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í vélsleða, íshella ferðum á Langjökli auk Jeppaferða á breyttum jeppum.  Fyrirtæki
    Mr.Iceland

    Mr.Iceland

    Hestaævintýri og matur með Víkingi Efri-Úlfsstaðir er staðsettur í miðri sviðsmynd Njáls Sögu og við komuna þangað ert þú þegar orðin hluti af sögunni
    Mýrdalsjökull og Katla

    Mýrdalsjökull og Katla

    Jökulhvel (1493 m y.s.) norður af austasta hluta Rangárvallasýslu og vestasta hluta Vestur-Skaftafellssýslu. Mýrdalsjökull er um 595 km². Frá honum te
    Nordic Green Travel ehf.

    Nordic Green Travel ehf.

    Nordic Green Travel er íslensk ferðaskrifstofa sem hjálpar þér að ferðast á ábyrgari og sjálfbærari máta. Við sérhæfum okkur í að skapa einstakar ferð
    Norðurflug

    Norðurflug

    Norðurflug Helicopter Tours er leiðandi þjónustu fyrirtæki í þyrluflugi á Íslandi. Norðurflug státar sig af því að vera stærsta þyrlufélag landsins me
    Oddi og Oddakirkja

    Oddi og Oddakirkja

    Oddi á Rangárvöllum er sögufrægur kirkjustaður, bær og prestsetur. Oddi var á öldum áður eitt mesta höfðingja- og menntasetur á Íslandi og þar ólst up
    Orka til framtíðar

    Orka til framtíðar

    Gagnvirk orkusýning Landsvirkjunar er staðsett á Sogssvæðinu við Úlfljótsvatn og er í um 50 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.  Sýningin samansten
    Ófærufoss - Nyrðri Ófæra

    Ófærufoss - Nyrðri Ófæra

    Ófærufoss er einstaklega fallegur foss í ánni Nyrðri-Ófæru og fellur í tveimur fossum ofan í Eldgjá. Yfir neðri fossinum var steinbogi til ársins 1993
    Ósland

    Ósland

    Ósland er eyja staðsett nokkrum skrefum frá bryggjusvæðinu á Höfn. Eitt sinn þurfti að sigla út í Ósland en núna er hægt að ganga þangað þökk sé manng
    Pakkhús veitingar

    Pakkhús veitingar

    Pakkhúsið er veitingastaður sem staðsettur er við höfnina með útsýni yfirbátana og bryggjulífið. Pakkhúsið opnaði 2012 og hefur frá upphafi veriðvinsæ
    Prestsbakkakirkja á Síðu

    Prestsbakkakirkja á Síðu

    Kirkja var áður á Kirkjubæjarklaustri en hún var færð að Prestsbakka 1859 vegna sandfoks á Klaustri. Hönnuður Hans Heinrich Schütte arkitekt og byggin
    Prjónastofa Katla

    Prjónastofa Katla

    Litla fjölskyldufyrirtækið okkar var stofnað árið 2020 og fellur vel inn í merka sögu vefnaðariðnaðar í Mýrdalshreppi. Við önnumst aðallega framleiðsl
    Rauða Húsið

    Rauða Húsið

    Veitingarstaðurinn er þekktur fyrir ljúffengan humar sem bráðnar undir tönn og getur Smjattrófan sannarlega staðfest það en skellti hún sér út úr borg
    REYKHOLT / Bláskógabyggð

    REYKHOLT / Bláskógabyggð

    Reykholt í Bláskógabyggð er ört vaxandi þorp sem byggðist upphaflega í kringum jarðhita á fyrri hluta 20 aldar.  Uppi á holtinu fyrir ofan þorpið sést
    Reykjadalur

    Reykjadalur

    Reykjadalur er án efa vinsælasta útivistarsvæðið í Ölfusi. Þar er að finna margar merktar gönguleiðir um stórbrotið háhitasvæðið og hægt er að baða si
    Reykjadalur Guesthouse

    Reykjadalur Guesthouse

    Reykjadalur Gistiheimilið er fallegt gistiheimili, vel staðsett í Hveragerði. Gistiheimilið er aðeins innan klukkustundar aksturs frá Reykjavík. Reykj
    Reykjafoss

    Reykjafoss

    Lystigarðurinn í Hveragerði er í miðju bæjarins og markast af Breiðumörk, Skólamörk og Varmá. Ræktun garðsins hófst þar árið 1983 og er þar nú fallegu
    Reynisfjara, Reynisfjall og Reynisdrangar

    Reynisfjara, Reynisfjall og Reynisdrangar

    Reynisfjall (340 m y.s.) stendur vestan Víkur í Mýrdal. Reynisfjall er móbergsfjall sem myndast hefur við eldgos undi rjökli á kuldaskeiði Ísaldar. Í
    Ribsafari

    Ribsafari

    Ógleymanleg skemmtun í Vestmannaeyjum.  Ribsafari býður upp á snilldar siglingar þar sem við þeysumst um á harðbotna slöngubátum (tuðrum) og njótum þe
    Riding Tours South Iceland ehf.

    Riding Tours South Iceland ehf.

    Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
    Rjómabúið á Baugsstöðum

    Rjómabúið á Baugsstöðum

    Þegar ekið er niður Villingaholtsveg (305) af Þjóðvegi 1 er farið yfir brú á Volalæk. Þessi Lækurinn á upptök sín skammt austan við Bitru, sunnan þjóð
    Rjómabúið á Baugstöðum

    Rjómabúið á Baugstöðum

    Rjómabúið á Baugsstöðum tók til starfa árið 1905 og var starfrækt til 1952. Það framleiddi smjör og osta til útflutnings. Rjómabúið hefur varðveist me
    Rjúpnavellir

    Rjúpnavellir

    Rjúpnavellir í Rangárþingi Ytra   Ferðaþjónustan á Rjúpnavöllum býður gestum sínum upp á rólegt og fallegt umhverfi þar sem Hekla gnæfir yfir og Ytri-
    Rútshellir

    Rútshellir

    Rútshellir er af mörgum talin elstu manngerðu hýbýli á landinu. Allir sem eiga leið um Fjöllin ættu að gefa sér tíma og skoða þessar merku minjar.  Sa

    Rútsstaða-Suðurkot

    Fæðingarstaður Ásgríms Jónssonar listmálara, eins helsta brautryðjanda íslenskrar myndlistar. Hann varð fyrstur íslenskra málara til að gera myndlist
    Sagnheimar,  byggða- og náttúrugripasafn

    Sagnheimar, byggða- og náttúrugripasafn

    Sagnheimar segja einstaka sögu Vestmannaeyja. Má þar einkum nefna: Tyrkjaránið 1627: 16. júlí 1627 læddust þrjú skip upp að austurströnd Heimaeyjar og
    Samúelsson matbar

    Samúelsson matbar

    Samúelsson Matbar er veitingastaður í mathöll Selfoss. Við höfum sannkallaða ástríðu fyrir matreiðslu og leggjum áherslu á fallegan, litríkan og ofar
    SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

    SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

    Secret Iceland

    Secret Iceland

    Hólasport rekur fjórhjólaleigu við Efri-Vík Hótel Laka í Landbroti, 4 km frá Kirkjubæjarklaustri. Aðeins 3 tíma akstur frá Reykjavík. Hægt er að fá gi
    Secret Local Adventures ehf.

    Secret Local Adventures ehf.

    Secret local adventures er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2016 og er staðsett um 5 km. fyrir utan Flúðir. Fyrirtækið er í eigu vinanna Guðma
    SELFOSS / Árborg

    SELFOSS / Árborg

    Selfoss er stærsti þéttbýlisstaðurinn á Suðurlandi og er miðstöð verslunar, þjónustu og iðnaðar. Bærinn er 57 km frá höfuðborgarsvæðinu og þar búa 8.8
    Selfoss Town Tours

    Selfoss Town Tours

    Selfoss Town Tours er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki staðsett á Selfossi. Við sérhæfum okkur í sögu- og matargönguferðum um bæinn okkar með leiðsögumanni
    Selfosskirkja

    Selfosskirkja

    Selfosskirkja var byggð á árunum 1952 – 1956 og vígð það sama ár. Hún var teiknuð af Bjarna Pálssyni skólastjóar Iðnskólans á Selfossi. Árið 1978-1984
    Seljalandsfoss

    Seljalandsfoss

    Foss í Seljalandsá þar sem hún steypist fram af hömrum Vestur-Eyjafjalla norðan við Seljaland.Seljalandsfoss er á mörkum milli Seljalands og Hamragarð

    Seljaveitingar

    Opnunartími: 10:00 - 20:00 Mars - Apríl 09:00 - 22:00 Maí - Ágúst 10:00 - 20:00 September - Nóvember
    Selvogsviti

    Selvogsviti

    Selvogsviti var byggður árið 1919 og endurbyggður árið 1931. Ljóshæð yfir sjó er 20 m. Árið 1919 var 15 metra há járngrind reist á Selvogstanga. Á han
    Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

    Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

    Í safninu eru munir frá Eyrarbakka með áherslu á sjósókn, iðnað og félags- og menningarsögu síðustu 100 ára. Stærsti og merkasti safngripurinn er áras
    Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

    Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

    Austast á Kaupmannstúninu er Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.  Það var stofnað af Sigurði Guðjónssyni skipsstjóra á Litlu-Háeyri einkum í því skyni að bja
    Sjóminjasafnið Hafnleysa

    Sjóminjasafnið Hafnleysa

    Sjóminjasafnið Hafnleysa Sjóminjasafnið Hafnleysa segir sögu sjósóknar í Vík, sem er eina sjávarþorp landsins þar sem aldrei hefur verið höfn.   Skipa
    Skaftafell

    Skaftafell

    Þingstaður, býli og nú þjóðgarður í Öræfum. Við Skaftafell eru kennd Skaftafellsþing og Skaftafellssýslur en ekkert er nú kunnugt um þinghaldið og vet
    Skaftafellsstofa – gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli

    Skaftafellsstofa – gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli

    Skaftafellsstofa er upplýsinga- og fræðslumiðstöð þar sem gestir fá svör við spurningum um náttúrufar Skaftafells, gönguleiðir, gistingu og afþreyingu
    Skaftáreldahraun

    Skaftáreldahraun

    Hraunflóð það hið mikla sem rann úr Lakagígum á Síðumannaafrétti er Síðueldur brann árið 1783, oft nefnt Eldhraun af heimamönnum. Skaftáreldahraun er
    Skaftárstofa – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri

    Skaftárstofa – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri

    Skaftárstofa er glæsileg ný gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs við þjóðveg eitt, við Sönghól, í nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Þar er jafnframt upplýsing
    Skálafell – Hjallanes

    Skálafell – Hjallanes

    Skálafell er staðsett á milli Jökulsárlóns og Hafnar í Hornafirði. Skálafell býður upp á glæsilegar merktar gönguleiðir í kringum svæðið, þar á meðal 
    Skálatjörn gistiheimili

    Skálatjörn gistiheimili

    Verið velkomin á gistiheimilið Skálatjörn   Upplifðu íslensku sveitina sem staðsett er á kyrrlátum og rólegum Geitabæ. Þessi bændagisting býður upp á
    Skálholt

    Skálholt

    Skálholtsstaður er einn helsti sögustaður Íslands. Þar var stofnað biskupssetur árið 1056 og var staðurinn á margan hátt höfuðstaður Íslands í 750 ár.
    Skálholt

    Skálholt

    Bær, kirkjustaður, prests- og skólasetur og fyrrum setur biskupa í Skálholtsbiskupsdæmi. Þar er jarðhiti og heitir þar Þorlákshver. Skálholt er einn m
    Skeiðarársandur

    Skeiðarársandur

    Skeiðarársandur er stórt svæði þakið svörtum sandi sem nær frá Skeiðarárjökli og niður að sjó. Sandurinn þekur 1300 ferkílómetra svæði og myndaðist þe
    Skíðaskálinn í Hveradölum

    Skíðaskálinn í Hveradölum

    Skíðaskálinn í Hveradölum er staðsettur við þjóðveg 1 í aðeins 30 km. fjarlægð frá reykjavík. Hveradalir eru eitt virkasta hverasvæði landsins og sann
    Skógafoss

    Skógafoss

    Skógafoss (60m) er talinn meðal fegurstu fossa landsins. Í Skógaá, ofan Skógafoss, eru a.m.k. 20 aðrir fossar, margir fallegir, og það er auðgengt með
    Skógakirkja

    Skógakirkja

    Skógar eru með elstu kirkjustöðum á landinu. Þar hefur kirkja staðið frá því um 1100 en hennar er fyrst getið í Kirknaskrá Páls Jónssonar biskups frá
    SKÓGAR

    SKÓGAR

    Skógar er lítið þorp með um 25 íbúa en þrátt fyrir smæð sína er hægt að finna margvíslega gisti- og afþreyingarmöguleika og nokkur veitingahús eru á s
    Skógræktin í Skagaási

    Skógræktin í Skagaási

    Skógræktin í Skagaási er gróskumikill trjálundur Skógræktarfélags Villingarholtshrepps. Skjólsæll unaðsreitur með ágætu aðgengi. Fólk er vinsamlegast
    Skyrland

    Skyrland

    Skyrland er sýning um sögu skyrs í Mjólkurbúinu á Selfossi. Upplifun, smakk og fróðleikur á sýningu um SKYR, ofurfæðuna sem nýtur nú vinsælda um allan
    Slippurinn

    Slippurinn

    Fjölskyldurekin veitingastaður með áherslu á hráefni í nærumhverfi í árstíð hefur SLIPPURINN stimplað sig inn meðal bestu veitingahúsa á Íslandi með f
    Smiðjan brugghús

    Smiðjan brugghús

    Smiðjan brugghús er handverksbrugghús og veitingastaður sem vara stofnað af hópi af fjölskyldu og vinum árið 2017. Smiðjan er staðsett í hjarta Víkur
    South Center

    South Center

    Verið velkomin í South Center - í hjarta miðbæjar Selfoss! Við erum upplýsingarmiðstöð fyrir ferðamenn. Hvort sem þú ert að leita að rjúkandi kaffibol
    South Central Apartments

    South Central Apartments

    South Central Apartments Íbúðirnar eru fallegar 30m2 stúdíóíbúðir með gistimöguleika fyrir fjóra og hafa allt sem þarf fyrir indæla dvöl. Í íbúðunum e
    South Central Country Apartments

    South Central Country Apartments

    South Central Country Apartment Falleg tveggja herbergja íbúð í friðsælu umhverfi á suðurlandi.  Uppábúin rúm fyrir fjóra,í tveimur tveggja manna herb
    South Central Guesthouse

    South Central Guesthouse

    South Central Guesthouse Fallegt og heimilislegt gistiheimili í friðsælu umhverfi á Suðurlandi. Herbergjaskipan er aðallega tveggja manna herbergi með
    South Iceland Guesthouse

    South Iceland Guesthouse

    South Iceland Gesthouse hefur til leigu tvö hús. Annars vegar er það Steinar 5 undir Eyjafjöllum mitt á milli Seljalandsfoss og Skógafoss. Þar er um e
    Southcoast Adventure

    Southcoast Adventure

    Southcoast Adventure er staðsett á Hvolsvelli og bjóða upp á ferðir um Suðurströndina og hálendið sem og aðrar sérferðir. Leiðsögumenn eru flestir bú
    Southcoast Adventure

    Southcoast Adventure

    Á Brú bjóðum við upp margskonar verðið sem henta bæði fyirir einstakling og fjösklyldur Buggy ferðir í Þórsmörk er einstök leið til að njóta íslenskra
    Sólheimajökull

    Sólheimajökull

    Sólheimajökull er skriðjökull sem skríður frá norðvestanverðum Mýrdalsjökli. Jökullin er mjög næmur fyrir veðurfarsbreytingum og breytist jökulsporður
    SÓLHEIMAR / Grímsnes- og Grafningshreppi

    SÓLHEIMAR / Grímsnes- og Grafningshreppi

    Sólheimar er einstakt samfélag þar sem búa og starfa rúmlega 100 manns saman. Íbúar Sólheima leggja metnað sinn í að taka vel á móti gestum og eru all
    Sólheimasandur

    Sólheimasandur

    Sandflæmi austan Jökulsár og sunnan og suðvestan Sólheima í Mýrdal. Talið er að sandur þessi hafi myndast í jökulhlaupum á landnámsöld og 13. öld, en
    Sólhestar ehf.

    Sólhestar ehf.

    Sólhestar eru staðsettir í Borgargerði í Ölfusi. Við bjóðum uppá hestaferðir fyrir bæði byrjendur og lengra komna, í Sólhestum er hugsað um gæði í bæð
    STOKKSEYRI / Árborg

    STOKKSEYRI / Árborg

    Á Stokkseyri búa 559 manns í heillandi þorpi sem er þekkt fyrir fuglalíf, fagra fjöru og öflugt lista- og menningarlíf. Gömul vinnslustöð fyrir sjávar
    Stóri Dímon

    Stóri Dímon

    Dímon, Stóri- og Litli- á Markarfljótsaurum. Stóri-Dímon er stórt, grasi gróið fell (178 m y.s.) í mynni Markarfljótsdals, að mestu úr móbergi. Koma s
    Stracta Hótel

    Stracta Hótel

    Stracta Hótel er fjölskyldurekið hótel í eigu Hreiðars Hermannssonar sem stendur einnig vaktina sem hótelstjóri. Staðsetning hótelsins er upplögð fyri

    Strönd á Rangárvöllum

    Strönd á Rangárvöllum er í dag hvað þekktust fyrir 18 holu golfvöll sem er heimavöllur Golfklúbbs Hellu. Það var þó ekki fyrr en 1972 sem Golfklúbburi
    Ströndin

    Ströndin

    Ströndin er nútímaleg krá í Vík þar sem þú getur komið og slakað á eftir langan dag.  Einstök staðsetning við ströndina skapar notalegt andrúmsloft þa
    Sundhöllin Selfossi

    Sundhöllin Selfossi

    Sundhöll Selfoss er staðsett í miðbæjarkjarna Selfoss í göngufæri frá helstu verslun og þjónustu. Við sundlaugina er næg bílastæði allt í kring fyrir
    Sundlaugin á Laugarvatni

    Sundlaugin á Laugarvatni

    Sundlauginn á Laugarvatni er 25 metra löng með þremur heitum pottum, köldu kari og gufubaði.  Sumaropnun:Mánudaga – fimmtudaga: 10:00 – 21:00Föstudaga
    Sundlaugin Árnesi

    Sundlaugin Árnesi

    Sundlaugin Brautarholti

    Sundlaugin Brautarholti

    Sundlaugin Flúðum

    Sundlaugin Flúðum

    Sundlaugin Hellu

    Sundlaugin Hellu

    Sundlaugin á Hellu er 25 x 11 metrar og er lögleg sem keppnislaug. Við laugina eru 5 heitir pottar; 1 nuddpottur, 2 heitir pottar og 2 vaðlaugar. Við
    Sundlaugin Hvolsvelli

    Sundlaugin Hvolsvelli

    Sjá opnunartíma á vefsíðu.
    Sundlaugin Höfn

    Sundlaugin Höfn

    Sundlaugin á Höfn samanstendur af 25 x 8,5 m. sundlaug, vaðlaug, tveimur heitum pottum (annar þeirra er nuddpottur), saunabaði, þremur rennibrautum mi
    Sundlaugin í Vík

    Sundlaugin í Vík

    Sundlaugin Kirkjubæjarklaustri

    Sundlaugin Kirkjubæjarklaustri

    Eina sundlaugin með útsýni á foss úr heita pottinum ! Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri er í miðju þorpsins þar sem einnig er Kirkjubæjarskóli á
    Sundlaugin Laugalandi

    Sundlaugin Laugalandi

    Sundlaugin að Laugalandi er 8x16 m. Við sundlaugina eru tveir heitir pottar og rennibraut.  Opnunartímar eru á vefsíðu. 
    Sundlaugin Stokkseyri

    Sundlaugin Stokkseyri

    Sundlaug Stokkseyrar er vinaleg sveitalaug í hjarta Stokkseyrar. Laugin samanstendur af 18 metra útilaug með rennibraut, vaðlaug og tveim heitum pottu
    Surtsey

    Surtsey

    Surtsey, á heimsminjaskrá UNESCO frá júlí 2008Yngsta eyja við Ísland, syðst Vestmannaeyja og önnur að stærð, um 1,9 km². Að morgni 15. nóvember 1963 ö
    Svarta fjaran Veitingahús

    Svarta fjaran Veitingahús

    Svarta fjaran/Black beach restaurant er veitingastaður og kaffihús sem staðsett er í einni mögnuðustu náttúruperlu Suðurstrandarinnar, Reynisfjöru. Sv
    Svartifoss

    Svartifoss

    Svartifoss er einn af einstöku fossunum sem suðurlandið hefur að geyma. Fossinn er staðsettur í Skaftafelli, sem er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Sva
    Svavarssafn - Listasafn Svavars Guðnasonar

    Svavarssafn - Listasafn Svavars Guðnasonar

    Svavarssafn er lifandi og framsækið listasafn á Höfn í Hornafirði. Í safninu fer fram fjölbreytt sýningarhald á íslenskri myndlist en sérstök áhersla
    Sviðið

    Sviðið

    Sviðið er glæsilegur viðburðarsalur staðsettur á besta stað við Brúartorg í nýja miðbænum á Selfossi. Salurinn er sérhannaður fyrir tónleikahald og he
    Systrafoss

    Systrafoss

    Systrafoss heitir fossinn þar sem Fossá fellur úr Systravatni fram af fjallsbrúninni fyrir ofan Kirkjubæjarklaustur. Neðarlega í gilinu er gríðarstór
    Systrastapi

    Systrastapi

    Árið 1186 var sett nunnuklaustur í Kirkjubæ á Síðu sem síðar var nefnt Kirkjubæjarklaustur og eru örnefnin Systrastapi og Systrafoss tengd þeim tíma.
    Sögusafn Sólheima

    Sögusafn Sólheima

    Sögusafn Sólheima opnaði formlega haustið 2022 í elsta húsi staðarins, Sólheimarhúsi. Það hefur verið innrétt í upprunalegt horf og má þar finna aragr
    The Hill Hotel

    The Hill Hotel

    Verið velkomin á The Hill Hotel á Flúðum, heillandi 3 stjörnu hótel staðsett á Suðurlandi. Tæplega tveir tímar frá Reykjavík og flugvellinum. Hótelið
    The Lava Tunnel - Raufarhólshellir

    The Lava Tunnel - Raufarhólshellir

    Mögnuð upplifun / Hellaferðir í Raufarhólshellir  Raufarhólshellir er einn þekktasti hraunhellir á landinu og er jafnframt sá lengsti utan Hallmundarh
    Timburhóll - Skógrækt

    Timburhóll - Skógrækt

    Skógræktarreitur Ungmennafélagsins Samhygðar. Grillaðstaða og gróskumikill skógur. Hér er minnisvarði um hjónin í Vorsabæ, Guðfinnu Guðmundsdóttur og
    Tjaldsvæðið Þakgil

    Tjaldsvæðið Þakgil

    Þakgil, 20 km frá Vík í Mýrdal, og svæðið í kring hefur uppá að bjóða stórbrotið landslag allt frá sléttlendi til djúpra gilja og sjálfan Mýrdalsjökul
    Torfhús Retreat

    Torfhús Retreat

    Hugmyndin að Torfhús Retreat var að skapa einstakt umhverfi fyrir gesti hvaðanæva úr heiminum til þess að njóta þess besta sem íslenska sveitasælan he
    True Adventure

    True Adventure

    True Adventure svifvængjaflug Okkar ástríða er að fljúga svifvængjum og draumurinn er að gera sem flestum kleift að upplifa frjálst flug með okkur. Tr

    Tryadventure Travel

    Ullarverslunin Þingborg

    Ullarverslunin Þingborg

    Ullarverslun í sérflokki. Einstök verslun í hjarta Suðurlands aðeins 8 km austur frá Selfossi. Seljum hágæða handunnar ullarvörur í sérflokki, lopape
    Umi Hótel

    Umi Hótel

    UMI hótel er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel sem opnaði í ágúst 2017. Hótelið er staðsett við rætur Eyjafjallajökuls og bíður upp á einstakt útsýni á
    Understand Iceland

    Understand Iceland

    Understand Iceland is a family owned and fully licenced travel agency. We specialize in educational tours to Iceland for people of all ages. We lead y
    Upplýsingamiðstöð Suðurlands (Landshlutamiðstöð)

    Upplýsingamiðstöð Suðurlands (Landshlutamiðstöð)

    Upplýsingamiðstöð Suðurlands er staðsett í Hveragerði eða 38 km frá Reykjavík. Þar getur þú nálgast upplýsingar fyrir ferðalag þitt á Suðurlandi.Bækli
    Upplýsingamiðstöðin á Selfossi (Svæðismiðstöð)

    Upplýsingamiðstöðin á Selfossi (Svæðismiðstöð)

    Upplýsingamiðstöðin á Selfossi er til húsa í ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2. Upplýsingamiðstöðin þjónustar íbúa og ferðamenn allt árið um kring. Ókeyp
    Uppspuni

    Uppspuni

    Uppspuni er fyrsta smáspunaverksmiðja landsins. Hún er fjölskyldurekin og þar er spunnið garn úr ull af kindum eigenda verksmiðjunnar, auk nágranna og
    Urriðafoss

    Urriðafoss

    Urriðafoss er vatnsmesti foss landsins. Hér fellur Þjórsá fram af jaðri hins mikla Þjórsárhrauns (360 m 3/sek) í fögru og friðsælu umhverfi. Fallhæð f
    Úlfljótsvatn

    Úlfljótsvatn

    Úlfljótsvatn er fjölskyldutjaldsvæði sem er rekið af Bandalagi íslenskra skáta og hefur verið heimili skátastarfs síðan 1941.  Á Úlfljótsvatni fá tjal
    Vatnajökull

    Vatnajökull

    Vatnajökull er stærsti jökull Íslands, sem og stærsti jökull í rúmmáli í allri Evrópu. Vatnajökull þekur tæp 8 prósent Íslands en hann nær yfir 7700 f
    Vatnajökulsþjóðgarður

    Vatnajökulsþjóðgarður

    Vatnajökulsþjóðgarður, stofnaður 7. júní 2008, nær yfir um 14 prósent af flatarmáli landsins (14.701 ferkílómetrar) og er þar með næst stærsti þjóðgar
    Veiði á Landmannaafrétti

    Veiði á Landmannaafrétti

    Fyrir utan Veiðivötn er að finna fjölmörg önnur stöðuvötn sunnan Tungnaár, en í 12 þeirra eru leigð veiðileyfi sem hægt er að kaupa hjá skálavörðum í
    Veiðivötn

    Veiðivötn

    Vatnaklasi á Landmannaafrétti, norðan Tungnaár. Veiðivötn liggja í lægð með norðaustur-suðvesturstefnu milli Snjóöldufjallgarðs að suðaustan og Vatnaö
    Veitingahúsið Hvönn

    Veitingahúsið Hvönn

    Veitingahúsið Hvönn er staðsett í Skálholti og er opið frá kl. 11:30-21:00. Þar er mikil áhersla lögð á að vinna matinn úr íslensku hráefni og erum v
    Vestrahorn

    Vestrahorn

    Eitt fyrsta landnámsbýli Íslands var Horn, byggt af Hrollaugi, syni Rögnvalds Jarls af Møre í Noregi. Sveitarfélagið Hornafjörður og ýmis önnur svæði
    Viking Tours

    Viking Tours

    Viking Tours er vaxandi fyrirtæki með góðan flota af rútum í ýmsum stærðum. Við getum boðið rútur fyrir 49 til 69 farþega ásamt lúxusbílum fyrir 6 man
    Villingaholtskirkja

    Villingaholtskirkja

    Villingaholt er kirkjustaður og var löngum stórbýli. Á 17. öld var hér prestur, Jón Erlendsson en hann var afkastamesti handritaskrifari landsins. Han
    VÍK / Mýrdalshreppi

    VÍK / Mýrdalshreppi

    Mýrdalshreppur er eitt hinna þriggja sveitarfélaga innan Kötlu jarðvangs. Vík er við miðju jarðvangsins og um leið syðsti bær landsins. Hreppurinn mar
    Volcano ATV

    Volcano ATV

    Eldfjallaferð Komdu með í 1 klst fjórhjólaferð um eldfjallasvæði Vestmannaeyja og upplifðu einstakt útsýni sem eyjan og umhverfið hennar hefur uppá að
    Volcano Huts Þórsmörk

    Volcano Huts Þórsmörk

    Volcano Huts í Húsadal í Þórsmörk Volcano Huts er þjónustu fyrirtæki sem staðsett er í Húsadal í Þórsmörk og býður upp á gistingu og veitingar fyrir h
    Vorsabær 2

    Vorsabær 2

    HestaferðirÍ Vorsabæ 2 er boðið er upp á hestaferðir þar sem lögð er áhersla á persónulega þjónustu og leiðsögn. Eingöngu er tekið á móti litlum hópum
    Ytri Rangá

    Ytri Rangá

    Ytri-Rangá rennur um Hellu, en áin á upptök sín norður af Heklu, í Rangárbotnum á Landmannaafrétti þar sem hún kemur upp á nokkrum stöðum undan vikrin
    Zipline Iceland

    Zipline Iceland

    Zipline ævintýri í Vík í Mýrdal Zipline ævintýri í Vík er frábær skemmtun fyrir ævintýraþyrsta fjörkálfa. Upplifunin samanstendur af gönguferð um Graf
    Þingvallavatn

    Þingvallavatn

    Stærsta stöðuvatn á Íslandi, talið um 12000 ára gamalt, 83,7 km² að meðtöldum eyjunum, sem eru 0,5 km² að stærð. Þær eru þrjár og heita Sandey, Nesjae
    Þingvellir

    Þingvellir

    Á tjaldsvæði má finna, salerni, sturtur, þvottaaðstöðu, útivaska og kolagrill. Í þjónustumiðstöðinni er kaffi- og veitingaaðstaða. Þar er einnig seld
    Þingvellir Þjóðgarður

    Þingvellir Þjóðgarður

    Saga Íslands og íslensku þjóðarinnar kemur hvergi betur fram á einum stað en á Þingvöllum við Öxará. Þar var Alþingi stofnað um árið 930 og kom það sa
    Þjóðveldisbærinn á Stöng

    Þjóðveldisbærinn á Stöng

    Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal er eitt best geymda leyndarmál Íslands. Bærinn er tilgátuhús byggt á einu stórbýli þjóðveldisaldar og þar gefst gestum f
    Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal

    Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal

    Þjóðveldisbærinn (1974-1977) undir Sámsstaðamúla er tilraun til þess að endurreisa á sem trúverðugastan hátt stórbýli frá því um 1100. Grunnmyndin af
    Þjófafoss

    Þjófafoss

    Þjófafoss er í Þjórsá, austan við Merkurhraun. Fossinn dregur nafn sitt af því að þar hafi þjófum áður verið drekkt. Fossinn er einn af aðalfossum Þj
    Þjórsá

    Þjórsá

    Þjórsá er jökulá að uppruna sem á meginupptök sín í Hofsjökli. Hún er lengsta á landsins eða 230 km löng og hefur mesta vatnasviðið um 8000 km². Vatns
    Þjórsárdalsskógur

    Þjórsárdalsskógur

    Náttúrleg umgjörð skógarins fylgir fjölbreyttu landslagi þar sem mætast miklar andstæður, allt frá blómlegum skógum að ógrónum öskuflákum úr Heklu. Sk
    Þjórsárhraun

    Þjórsárhraun

    Þjórsárhraun er stærsta hraunbreyða landsins hvort sem er um að ræða að flatarmáli eða á rúmmáli. Einnig er Þjórsárhraun stæðsta hraunbreyða sem runni
    ÞORLÁKSHÖFN / Ölfusi

    ÞORLÁKSHÖFN / Ölfusi

    Sjávarbær við Suðurströndina. Um 40 mínútna akstur frá Reykjavík og 15 mínútna akstur frá Hveragerði. Kauptúnið dregur nafn sitt af Þorláki helga Skál
    Þórbergssetur

    Þórbergssetur

    Í Þórbergssetri er veitingasala,gestamóttaka, salerni og sýningarsalir.   Sýning Þórbergsseturs er fjölbreytt upplifunarsýning er tengist ævi og verku
    Þóristún

    Þóristún

    Hótel Þóristún er staðsett í einu af gömlu húsum Selfoss meðfram árbakkanum. Húsið var endurnýjað árið 2014 en hefur haldið sínum gamla sjarma. Íbúðir
    Þórsmörk

    Þórsmörk

    Þórsmörk er einstök náttúruperla norðan Eyjafjallajökuls og vestan Mýrdalsjökuls. Þórsmörk afmarkast af Mýrdalsjökli í austri, Krossá í suðri og Marka
    Þuríðarbúð

    Þuríðarbúð

    Þuríðarbúð var reist af Stokkseyringafélaginu í Reykjavík árið 1949 til minningar um Þuríði Einarsdóttur formann og horfna starfshætti. Þuríður var fæ
    Þykkvabæjarklaustur

    Þykkvabæjarklaustur

    Þykkvabæjarklaustur er kirkjustaður í Álftaveri. Þar var munkaklaustur í katólskum sið, stofnað árið 1168, og hélst til siðaskipta. Munkur í Þykkvabæj
    ÞYKKVIBÆR / Rangárþingi ytra

    ÞYKKVIBÆR / Rangárþingi ytra

    Byggðahverfi við Hólsá og sunnan við Safamýri. Áður var Þykkvibær umflotinn á alla vegu og kýr bændanna varð að reka á sund til að koma þeim á haga. F
    Ægissíðufoss

    Ægissíðufoss

    Ægissíðufoss í Ytri-Rangá er nokkrum kílómetrum neðar en þorpið Hella sem byggst hefur upp á árbakkanum. Fossinn er þekktur veiðistaður í ánni og í ho
    ÖLFUS

    ÖLFUS

    Sveitarfélagið Ölfus er á suðvesturhorninu um 50 km frá Reykjavík. Það búa rúmlega 2000 manns í sveitarfélaginu og þar af um 1600 manns í Þorlákshöfn,
    Ölfusá

    Ölfusá

    Ölfusá er vatnsmesta á landsins þar sem meðalrennsli árinnar er 423 m³/sek. Upprunni Ölfusár er á milli Grímsness og Hraungerðishrepp þar sem Sogið og
    Ölfusárbrú

    Ölfusárbrú

    Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins sem spanner 384 rúmmetra á sekúndu að meðaltali á árs grundvelli. Á suðurenda brúarinnar við Tryggv
    Ölverk Pizza & Brugghús

    Ölverk Pizza & Brugghús

    Á Ölverk hafa tveir hlutir verið fullkomnaðir, handverksbjór úr okkar eigin brugghúsi og eldbakaðar pizzur úr deigi sem útbúið er á staðnum daglega. Ö
    Ölvisholt brugghús

    Ölvisholt brugghús

     Ölvisholt Brugghús er handverksbrugghús sem staðsett er réttutan við Selfoss. Við framleiðum fjölmarga spennandi bjóra úr hágæða hráefni. Við bjóðum
    Öræfaferðir

    Öræfaferðir

    Öræfaferðir- Frá fjöru til fjalla er lítið ferðaþjónustufyrirtæki sem rekið er af fjölskyldunni á Hofsnesi í Öræfum. Eigendur fyrirtækisins eru Einar
    Öræfajökull

    Öræfajökull

    Hæsta fjall landsins (2110 m y.s.), suður úr Vatnajökli miðjum, eldkeila. Innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fyrir ofan 1000 m hæð er fjallið jökli hulið nem
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors