Gullnahringssvæðið nær frá Selvogi vestur af Þorlákshöfn og austur að Hellu, með ströndinni og inná hálendi. Svæðið býður uppá mikinn fjölbreytileika áfangastaða eins og Þingvelli, Gullfoss og Geysir, sem mynda Gullna hringinn. Einnig má finna Kerið, Hjálparfoss, Gjánna og Urriðafoss.
Gullni hringurinn er aðgengilegur allt árið um kring, vegir eru opnir og vel við haldið jafnt sumar sem vetur.