Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Dýralífið í Ölfusi er fjölbreytt og blómlegt. Þar er að finna margar fuglategundir s.s. branduglu, kríu og fálka svo fáar séu nefndar.

    Fuglafriðlandið í Flóa er staðsett við bakka Ölfusár í Árborg og við Arnarbæli í Ölfusi má finna margar vaðfulgategundir. Í fjörunni má oft finna seli og hvali og í móunum sjást oft refir hlaupa um.