Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Hellarnir að Hellum

    Á Hellum eru þrír hellar sem bærinn dregur nafn sitt af. Hellar þessir eru manngerðir, höggnir í sandstein, og er sá stærsti þeirra lengsti manngerði hellir á Íslandi. Ekki er vitað nákvæmlega hve gamlir þessir hellar eru en talið er að þeir séu mögulega frá því fyrir eiginlegt landnám Íslands og hafi verið gerðir af Pöpum þ.e.a.s. írskum munkum sem tóku sér bólfestu hér á landi fyrir tíma víkinganna (um 900).

    Hinsvegar er hægt að segja með fullri vissu að hellarnir séu að minnsta kosti jafngamlir bæjarnafninu Hellar enda harla ólíklegt að nefna bæinn þetta ef engir væru hellarnir á staðnum. Fyrstu ritaðar heimildir um bæinn Hella í Landsveit eru frá árinu 1332 og því eru hellarnir að minnsta kosti 600 ára gamlir þótt hugsanlegt sé að þeir séu jafnvel enn eldri.

    Hellarnir á Hellum eru friðlýstir af Minjastofnun Íslands.

    Hellarnir að Hellum

    Á Hellum eru þrír hellar sem bærinn dregur nafn sitt af. Hellar þessir eru manngerðir, höggnir í sandstein, og er sá stærsti þeirra lengsti manngerði
    Háifoss og Granni

    Háifoss og Granni

    Háifoss í Fossá í Þjórsárdal er staðsettur nálægt eldfjallinu Heklu. Hann er 122 m hár og er þriðji hæsti foss landsins. Lengi vel var fossinn nafnlau
    Sundlaugin Árnesi

    Sundlaugin Árnesi

    ÁRNES / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

    ÁRNES / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

    Árnes er vaxandi byggðakjarni en þar er m.a. félagsheimilið Árnes, Þjórsárstofa, Þjórsárskóli, Neslaug, gistiheimili, tjaldsvæði og verslun. Eitt vins
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (5)

    Katla Adventure ehf. Knarrarholt 801 Selfoss 823-6119
    Núpsverk ehf. Stóri-Núpur 801 Selfoss 848-1618
    Tjaldsvæðið Árnesi Árnes, Skeiða- og Gnúpverjahreppur 801 Selfoss 698-4342
    Verslunin Árborg - Grill Árbær 801 Selfoss 864-3890
    Local Travel Stóri Klofi 851 Hella 615-9001