BRAUTARHOLT / Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Brautarholt er lítill fjölskylduvænn byggðarkjarni í miðjum Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Fyrir utan leikskóla, er þar að finna tjaldsvæði, ærslabelgur, sundlaug og íbúðahótel.
Skeiðalaug var vígð árið 1975, eftir samhent átak íbúa við byggingu hennar.
Hér má sjá myndband um sveitarfélagið Skeiða- og Gnúpverjahrepp.