Viking Tours er vaxandi fyrirtæki með góðan flota af rútum í ýmsum stærðum. Við getum boðið rútur fyrir 49 til 69 farþega ásamt lúxusbílum fyrir 6 manns og lúxus Sprinter fyrir allt að 19 manns. Flotinn okkar er nútímalegur, vandaðurog mætir kröfum viðskiptavina um þægindi og sveigjanleika. Þú getur leigt rúturnar með eða án bílstjóra.