Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Southcoast Adventure

- Ferðaskrifstofur

Southcoast Adventure er staðsett á Hvolsvelli og bjóða upp á ferðir um Suðurströndina og hálendið sem og aðrar sérferðir. Leiðsögumenn eru flestir búsettir á Hvolsvelli og eru mjög staðkunnugir, enda hafa flestir alist upp á svæðinu og unnið í þessum geira í mörg ár.

Upphafstaður ferða er Brú Base Camp- vegur 249

Notast er við sérútbúna, breytta jeppa í flestar ferðir og er til tækjabúnaður til að takast á við flest allt sem náttúran hefur upp á að bjóða, bæði um vetur og sumar.

Einnig er boðið uppá snjósleðaferðir og þá á Eyjafjallajökli. sem hafa slegið í gegn. Svo er það allra nýjasta viðbótin og það mun vera Buggy bílarnir. Ýmis sér verkefni er ekkert mál sé þess óskað. Hægt er að senda fyrirspurnir um sérferðir á info@southadventure.is eða í síma 867-3535.

Southcoast Adventure

Southcoast Adventure

Southcoast Adventure er staðsett á Hvolsvelli og bjóða upp á ferðir um Suðurströndina og hálendið sem og aðrar sérferðir. Leiðsögumenn eru flestir bú
HVOLSVÖLLUR / Rangárþingi eystra

HVOLSVÖLLUR / Rangárþingi eystra

Í Rangárþingi eystra búa um 2100 manns og nær sveitarfélagið frá Eystri-Rangá í vestri til Jökulsár á Sólheimasandi í austri. Sveitarfélagið er mikið
Midgard Adventure

Midgard Adventure

Midgard Adventure Midgard Adventure er ferðaþjónustufyrirtæki á Hvolsvelli sem var stofnað árið 2010. Við sérhæfum okkur í ævintýraferðum um Suðurland
Katla Jarðvangur / Katla Geopark

Katla Jarðvangur / Katla Geopark

Katla Jarðvangur Í Kötlu jarðvangi eru margar merkilegar jarðminjar, sumar á heimsvísu.  Yfir 150 eldgos hafa verið skráð þar frá landnámi. Eldvirknin
Sundlaugin Hvolsvelli

Sundlaugin Hvolsvelli

Sjá opnunartíma á vefsíðu.
Midgard Restaurant

Midgard Restaurant

Midgard Restaurant er staðsettur á Hvolsvelli. Við bjóðum upp á “Feel Good Food” sem bæði nærir og kætir. Við leggjum jafnframt áherslu á að nota hráe
Midgard Base Camp

Midgard Base Camp

Midgard er staðsett á Hvolsvelli og er miðstöð ævintýraferðamennsku á Suðurlandi. Midgard Base Camp er í senn hótel og hostel. Allir gestir fá aðgang
Björk

Björk

Söluskáli, veitingar og verslun. Finnur þetta allt í Björkinni Hvolsvelli.
LAVA centre

LAVA centre

LAVA – Eldfjalla og jarðskjálftamiðstöð Íslands er allsherjar afþreyingar- og upplifunarmiðstöð sem helguð er þeim gríðarlegu náttúruöflum sem hófu að
Efra-Hvolshellar

Efra-Hvolshellar

Í landi Efra-Hvols eru þrír manngerðir hellar sem kallast einu nafni Efra-Hvolshellar. Hellarnir eru grafnir í fremur gróft þursaberg sem líklega er j

Aðrir (15)

BORG apartments Nýbýlavegur 44 860 Hvolsvöllur 664-5091
Eldstó Art Café Restaurant Austurvegur 2 860 Hvolsvöllur 482-1011
FG Private Tours Dufþaksbraut 7a 860 Hvolsvöllur 774-2339
Gallerý Pizza Hvolsvegur 29 860 Hvolsvöllur 487-8440
Hótel Hvolsvöllur Hlíðarvegur 7 860 Hvolsvöllur 4878050
Iceland Rewild Nýbýlavegur 48A 860 Hvolsvöllur 832-9150
N1 - Þjónustustöð Hvolsvöllur Austurvegur 3 860 Hvolsvöllur 440-1485
Spói Gisting Hlíðarvegur 15 860 Hvolsvöllur 821-2744
Sveitabúðin UNA Austurvegur 4 860 Hvolsvöllur 544-5455
Tjaldsvæðið Hvolsvelli Austurvegur 4 860 Hvolsvöllur 866-8945
Valhalla Restaurant Hlíðarvegur 14 860 Hvolsvöllur 6989007
Á flakk og flæking Hvolsvegur 30 860 Hvolsvöllur 666-2211
Öldubakki Öldubakki 31 860 Hvolsvöllur 544-8990
Borg apartments Nýbýlavegur 44 861 Hvolsvöllur 664-5091
Vestri-Garðsauki Vestri Garðsauki 861 Hvolsvöllur 867-3440