Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fornleifaskóli framtíðarinnar

14. september kl. 13:00-16:00

Fornleifaskóli framtíðarinnar

Fornleifaskóli barnanna færi yfirhalningu. Allajafna er grafið eftir fornum munum en nú setja börnin sig í búning fornleifafræðinga framtíðarinnar. Hvað verður grafið upp á Þingvöllum eftir 100 ár eða jafnvel 1000 ár? Hvað erum við að skilja eftir okkur? Drónar, símar og aðrir munir týnast reglulega hér og gefst börnum tækifæri á að grafa þá upp og skrá eftir aðferðum fornleifafræðinnar.


Staðsetning: Valhöll (P5).

GPS punktar

N64° 15' 21.190" W21° 7' 27.848"

Staðsetning

Þingvellir

Sími