Upplýsingar um verð
Kr. 7.900
Laugardaginn 7. september árið 2024 fer fram í ellefta sinn utanvegahlaupið Þórsgata Volcano Trail Run. Hlaupið er opið öllu áhugafólki um utanvega- og fjallahlaup. Boðið verður upp á tvær vegalengdir sem báðar liggja um bestu útsýnisstaði Þórsmerkur. Þórsgatan er ein vinsælasta og fallegasta hlaupaleið landsins og laðar að sér fjölda hlaupara ár hvert. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu hlaupsins
https://volcanotrails.is/boka/ferdir-vidburdir/thorsgata-volcano-trail-run/