Upplýsingar um verð
Ókeypis
Söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir ásamt Jónasi Þórir mun sjá um sveifluna á eftirmiðdagstónleikum sem hluti af menningarveislu Sólheima.
Katrín Halldóra Sigurðardóttir sem sló eftirminnilega í gegn í hlutverki Ellýar Vilhjálms í Borgarleikhúsinu og hlaut Grímuna fyrir sem söngkona ársins mun syngja sínar uppáhalds dægur- og jazzperlur.