Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Undraheimur Þingvallavatns

14. september kl. 14:00-16:00

Undraheimur Þingvallavatns - fræðsluganga með landverði sem leiðir gesti um þann undraheim sem norðurstrandlengja Þingvallavatns hefur upp á að bjóða.

Gangan hefst frá Vatnskoti klukkan 14:00 og er öllum opin og ókeypis. Gott er að mæta vel skóaður og með nesti.

Gangan tekur 2 tíma og endar fræðslugangan við Vellankötlu. Þaðan geta göngufúsir gengið til norðurs að Skógarkoti en landvörður heldur aftur að Vatnskoti

Viðburðurinn er í tilefni Dags íslenskrar náttúru sem er formlega 16. september. 

GPS punktar

N64° 14' 40.138" W21° 5' 25.140"

Staðsetning

Þingvellir, Vatnskot

Sími