Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Birtir til eftir þungbúið ár

    Þér er boðið á fjarfund um efnahagsmál, ferðaþjónustu og hringrásarhagkerfið sem haldinn verður miðvikudaginn 26. maí kl. 9.00.

    Á þessum fundi beinum við sjónum okkar að Suðurlandi og Suðurnesjum.

    Dagskrá:

    • Birtir til eftir þungbúið ár: Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans
    • Atvinnulíf í nágrenni flugvallar: Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitafélaga á Suðurnesjum
    • Suðurland í sókn - viðbragð ferðaþjónustunnar á tímum Covid: Dagný Hulda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands
    • Hringrásarhagkerfið og tengsl þess við ferðaþjónustu: Aðalheiður Snæbjarnardóttir og Reynir Smári Atlason, sérfræðingar í sjálfbærni hjá Landsbankanum

    Skráning hér: https://www.landsbankinn.is/fjarfundur-sudur

    Fundurinn verður í vefútsendingu og verður hlekkur sendur á skráða fundargesti þegar nær dregur.