Morgunfundir Markaðsstofu Suðurlands
Rafrænir morgunfundir samstarfsfyrirtækja Markaðsstofu Suðurlands. Þrjú stutt erindi verða í boði sem tengjast Vestnorden, rannsókn um Covid, markaðssetningu og mataráfangastaðinn Suðurland.
Þriðjudaginn, 26. október kl. 9.00 mun Íris Hrund Halldórsdóttir, Ragnhildur Dagbjört Pétursdóttir - B.S. í ferðamálafræði og M.A. í Tourism Destination Management frá Hollandi. Rannsóknin var hluti af meistaranámi hennar í stefnumótun og stjórnun. Kristófer Orri Guðmundsson, B.S. í ferðamálafræði og var rannsóknin hluti af því námi. Þau segja frá niðurstöðum rannsóknar "Kófið tæklað – Rannsókn á bjargráðum ferðaþjónustu". Ásamt því að Dagný Jóhannsdóttir fer yfir samantekt ferðasýningarinnar Vestnorden.
Þriðjudaginn, 9. nóvember kl. 9.00 - Fáðu meira út úr samstarfinu – markaðssetning og aðgerðir
Þriðjudaginn, 23. nóvember kl. 9.00 - Mataráfangastaðurinn Suðurland – Markaðsleg tækifæri
Fundirnir fara fram á Zoom og er einungis í boði fyrir samstarfsfyrirtækja MSS.
Skráning á fundinn fer fram hér. Hlekkur á fundinn verður svo sendur út til skráðra aðila daginn fyrir fund.