Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Morgunfundur um íslenska ferðasumarið 2021

    Við höldum áfram með rafræna morgunfundi aðildarfyrirtækja Markaðsstofu Suðurlands, næsti fundur verður þriðjudaginn 13. apríl kl. 09.00.

    Að þessu sinni munu Dagný Hulda Jóhannsdóttir og Nejra Mesetovic fjalla um Íslenska ferðasumarið. Þær munu fara yfir ferðahegðun íslendinga 2020 og ferðáform þeirra fyrir árið 2021.

    Skráning hér

    Hlekkur á fundinn verður svo sendur út til skráðra aðila.

    Fundurinn mun fara fram á Zoom, engin þörf önnur en nettenging þarf til að geta tekið þátt.
    Fundirnir eru aðeins fyrir aðila að Markaðsstofu Suðurlands