Morgunfundur um skapandi markaðssetningu
Annar morgunfundur í morgunfundaröð Markaðsstofu Suðurlands var haldinn í morgun fyrir aðildarfyrirtæki Markaðsstofunnar. Í þetta sinn fengum við Laufeyju Sif Lárusardóttur eiganda Ölverks í Hveragerði til að tala um skapandi markaðssetningu og þeirra sögu. Markaðsstofan þakkar Laufeyju Sif kærlega fyrir erindið.
Þau aðildarfyrirtæki sem vilja nálgast upptöku á erindinu geta haft samband á netfangið info@south.is og við sendum ykkur upptökuna.
Morgunfundir Markaðsstofau Suðrulands eru aðeins fyrir aðildarfyrirtæki markaðsstofunnar. Næsti fundur verður þriðjudaginn 9. mars kl 9.00 á Zoom. Á þeim fundi mun Guðmundur Helgi Harðarsson hjá GK bakarí á Selfossi fjalla um þeirra skapandi markaðssetningu. – Ertu búin(n) að skrá þig? Hlekkur á skráningu: https://forms.gle/tg84HqzVvsBcm46L9