Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Upplýsingavefur um áfangastaðaáætlanir

    Ferðamálastofa og Stjórnstöð ferðamála standa nú sameiginlega að gerð áfangastaðaáætlana (e. DMP, Destination Management Plans)

    Ferðamálastofa og Stjórnstöð ferðamála standa nú sameiginlega að gerð áfangastaðaáætlana (e. DMP, Destination Management Plans) í samstarfi við markaðsstofur landshlutanna sem fara með verkefniststjórn áætlanagerðarinnar á sínum svæðum.

    Hér má nálgast upplýsingasíður á vef Ferðmálastofu og hér eru upplýsingar um áfangastaðaáætlun fyrir Suðurland.