Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Jákvæð áhrif ferðaþjónustu á Suðurlandi

    Áhrif ferðaþjónustu eru fjölbreytt og snerta við samfélaginu á margvíslegan hátt

    Áhrif ferðaþjónustu eru fjölbreytt og snerta við samfélaginu á margvíslegan hátt hvort sem litið er til efnahagslegra eða samfélagslegra áhrifa. Ferðaþjónustu hefur áhrif á lífsgæði og hér má sjá viðtöl við nokkra Sunnlendinga um jákvæð áhrif ferðaþjónustu á Suðurlandi.