Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Fosshótel Jökulsárlón

    - Hótel

    Stórkostlegt umhverfi og mikil náttúrufegurð

    Fosshotel Jökulsárlón er staðsett á Hnappavöllum við rætur Öræfajökuls. Hnappavellir eru á milli Skaftafells og Jökulsárlóns, tveggja af helstu náttúruperlum Íslands en þar er eitt vinsælasta göngusvæði landsins. Hótelið er því kjörið fyrir útivistarfólk og fjallageitur, enda er úr meira en hundrað gönguleiðum að velja og útsýnið stórfenglegt til allra átta.

    Herbergjategundir:
    Economy standard, standard, ocean view, triple, family deluxe, suite og executive suite með svölum og prívat heitum potti

    • 125 herbergi
    • Veitingastaður og bar
    • Ókeypis þráðlaust net
    • Ókeypis bílastæði
    • Morgunmatur opinn 07.00-10.00
    • Veitingastaður opinn 18.00-22.00 – borðapöntun nauðsynleg
    • Bar matseðill frá 12:00 – 22:00 alla daga
    • Barinn er opinn frá 12:00 – 00:00 alla daga
    • Þvottaþjónusta gegn gjaldi
    • Þurrgufa og pottar opin frá 08:00 – 12:00 og 15:00 – 23:00 alla daga
    • Þurrgufa og pottar innifalin í herbergjaverði
    • Móttakan er opin allan sólahringinn
    • Happy alla daga 16:00 – 18:00

     Hluti af Íslandshótelum.

    Fosshótel Jökulsárlón

    Fosshótel Jökulsárlón

    Stórkostlegt umhverfi og mikil náttúrufegurð Fosshotel Jökulsárlón er staðsett á Hnappavöllum við rætur Öræfajökuls. Hnappavellir eru á milli Skaftafe
    Local Guide - of Vatnajökull

    Local Guide - of Vatnajökull

    Jöklaferðir í ríki Vatnajökuls www.localguide.isinfo@localguide.issími: 8941317 Um:Local Guide of Vatnajökull er lítið fjölskyldufyrirtæki á Suðaustur
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (1)

    Glacier Guides Skaftafell 785 Öræfi 659-7000