Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Torfhús Retreat

    - Hótel

    Hugmyndin að Torfhús Retreat var að skapa einstakt umhverfi fyrir gesti hvaðanæva úr heiminum til þess að njóta þess besta sem íslenska sveitasælan hefur uppá að bjóða.

    Ástríða okkar felst í að færa þessa ramm-íslensku byggingarhefð yfir í nútímann og gera fólki kleift að njóta friðsællar náttúrunnar samhliða öllum nútímaþægindum.

    Torfhús Retreat svæðið samanstendur af 25 herbergjum og svítum að auki við Langhúsið, sem hýsir veitingastaðinn, móttökuna og gangverkið.

    10 „Torfhús“-svítur sem rúma fjóra, með stuðlabergshlaðinn heitann pott við hvert hús.

    15 „Torfbær“-herbergi sem rúma tvo, þar sem hver þriggja herbergja þyrping deilir stuðlabergshlöðnum heitum potti.

    Torfhús Retreat

    Torfhús Retreat

    Hugmyndin að Torfhús Retreat var að skapa einstakt umhverfi fyrir gesti hvaðanæva úr heiminum til þess að njóta þess besta sem íslenska sveitasælan he
    Arctic Rafting

    Arctic Rafting

    Við hjá Arctic Rafting höfum siglt með fjölda fólks niður Hvítá með höfuðstöðvar okkar að Drumboddsstöðum / Drumbó frá árinu 1985. Flúðasiglingarnar í
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (2)

    Kristján Einir Traustason Einiholt 2 801 Selfoss 898-7972
    Tjaldsvæðið við Faxa Biskupstungur 806 Selfoss 774-7440