Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Umi Hótel

    - Hótel

    UMI hótel er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel sem opnaði í ágúst 2017. Hótelið er staðsett við rætur Eyjafjallajökuls og bíður upp á einstakt útsýni á eldfjallið ásamt því að vera í nálægð við allar helstu perlur suðurlands og er því kjörin staður til að gista og njóta góðra veitinga eftir að hafa skoðað þær náttúruperlur sem Ísland hefur uppá að bjóða. Hótelið býður upp á fyrirtaksaðstöðu fyrir brúðkaup, veislur og ráðstefnur. UMI hótel býður upp á 28 herbergi og þar af eru 4 superior herbergi, veitingarstað og bar. 

    Til að bóka beint:
    e-mail: info@umihotel.is (Ef bóka á sérstök tilboð)
    Bókunarsíðan okkar: https://property.godo.is/booking2.php?propid=124956 

    Umi Hótel

    Umi Hótel

    UMI hótel er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel sem opnaði í ágúst 2017. Hótelið er staðsett við rætur Eyjafjallajökuls og bíður upp á einstakt útsýni á
    Rútshellir

    Rútshellir

    Rútshellir er af mörgum talin elstu manngerðu hýbýli á landinu. Allir sem eiga leið um Fjöllin ættu að gefa sér tíma og skoða þessar merku minjar.  Sa
    Gamla fjósið

    Gamla fjósið

    Veitingahúsið Gamla fjósið ehf. er staðsettað Hvassafelli undir Eyjafjöllum og stendur undir hinu stórbrotna Steinafjallisem gnæfir yfir byggðina í St
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (5)

    North Star Cottage Lambafell 861 Hvolsvöllur 487-1212
    Nýlenda Nýlenda 861 Hvolsvöllur 864-6002
    Welcome Edinborg Lambafell 861 Hvolsvöllur 487-1212
    Welcome Holiday Homes Lambafell 861 Hvolsvöllur 487-1212
    Welcome Lambafell Lambafell 861 Hvolsvöllur 487-1212