Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Giljagisting

    - Íbúðir

    Giljaland er staðsett við veg 208 í Skaftártungu á mjög fallegum stað í skógi vöxnu landi.
    Við leigjum 4-5 mjög vel búin sumarhús fyrir 3 til 5 manns í húsi.
    Giljaland er mjög vel í sveit sett til að skoða náttúruperlur suður og suðausturlands og eða til að njóta lífsins í frábærlega fallegu og skjólgóðu umhvefi.
    Giljaland hefur fullt rekstrarleyfi fyrir útleigu til ferðamanna.
    Frábærar göngu og reiðleiðir í nágrenninu.

    Verið velkomin í Giljaland.

    Giljagisting

    Giljagisting

    Giljaland er staðsett við veg 208 í Skaftártungu á mjög fallegum stað í skógi vöxnu landi. Við leigjum 4-5 mjög vel búin sumarhús fyrir 3 til 5 manns
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (1)

    Hemrumörk Hemrumörk 880 Kirkjubæjarklaustur 820-1520