Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    South Central Apartments

    - Íbúðir

    South Central Apartments

    Íbúðirnar eru fallegar 30m2 stúdíóíbúðir með gistimöguleika fyrir fjóra og hafa allt sem þarf fyrir indæla dvöl.

    Í íbúðunum eru uppábúin rúm (tvíbreitt rúm og kauja), eldhúskrókur og öll áhöld sem þarf til að útbúa ljúfenga máltíð. Helluborð, ískápur og örbylgjuofn. Í hverri íbúði er WC, sturta, Wi-Fi-Internet og flatskjár.

    Frá íbúðunum er fallegt útsýni til Vörðufells. Sundlaug í göngufæri og stutt að heimsækja margar af afnáttúruperlum Suðurlands.

    Innritun er einföld og sjálvirk, gestur bókar og fær íbúðarnúmer ásamt aðgangskóða í tölvupósti.

     

    South Central Apartments

    South Central Apartments

    South Central Apartments Íbúðirnar eru fallegar 30m2 stúdíóíbúðir með gistimöguleika fyrir fjóra og hafa allt sem þarf fyrir indæla dvöl. Í íbúðunum e
    Sundlaugin Brautarholti

    Sundlaugin Brautarholti

    BRAUTARHOLT / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

    BRAUTARHOLT / Skeiða- og Gnúpverjahreppi

    Brautarholt er lítill fjölskylduvænn byggðarkjarni í miðjum Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Fyrir utan leikskóla, er þar að finna tjaldsvæði, ærslabelgur,
    Vorsabær 2

    Vorsabær 2

    HestaferðirÍ Vorsabæ 2 er boðið er upp á hestaferðir þar sem lögð er áhersla á persónulega þjónustu og leiðsögn. Eingöngu er tekið á móti litlum hópum
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (2)

    Hestakráin sveitahótel / Land og hestar Húsatóftir 2a 801 Selfoss 486-5616
    Álftröð Gistiheimili Álftröð 804 Selfoss 5666246