Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Einsi Kaldi

- Veitingahús

Veitingastaðurinn, Einsi kaldi, er á jarðhæðinni í Hótel Vestmannaeyjar. Það hús á sér mikla sögu því að þar hefur margvísleg starfsemi verið rekin, s.s. kvikmyndahús og gosdrykkjaverksmiðja.

Eigandi Einsa kalda, Einar Björn Árnason eða Einsi kaldi, er borinn og barnfæddur Vestmannaeyingur. Einsi nýtur þess alveg sérstaklega að beita göldurm sínum þegar hann matreiðir sjávarrétti og fyrir þá rétti sína er hann hvað þekktastur.

Á surmrin bjóða Einsi kaldi og hans einvala lið upp á fjölbreyttan matseðil frá hádegi fram á kvöld, alla daga vikunnar. Í hádeginu er lögð sérstök áhersla á létta og ferska rétti, s.s. súpur og kjötrétti og að sjálfsögðu nýjan og gómsætan íslenskan fisk.

Á kvöldin ræður fjölbreytnin ríkjum og þá getur þú valið allt frá forréttum til lúxusrétta úr kjöti eða fisk. Þar finna allir eitthvað sem kitlar bragðlaukana og hugur þeirra girnist.

Frá því að Einar Björn hóf rekstur veitingastaðarins hefur hann vakið mikla athygli fyrir frábæra matargerð og hefur það m.a. verið staðfest af TripAdvisor.

Auk þess að reka veitingastaðinn er Einsi með veisluþjónustu sem er sniðin að þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Þá aðstoðum við einnig hópa við að skipuleggja heimsóknir sínar til Vestmannaeyja þannig að þær verði mjög áhugaverðar og skemmtilegar, með afþreyingu, fróðleik og fallegri náttúru eftir óskum hvers og eins hóps. 

Einsi Kaldi

Einsi Kaldi

Veitingastaðurinn, Einsi kaldi, er á jarðhæðinni í Hótel Vestmannaeyjar. Það hús á sér mikla sögu því að þar hefur margvísleg starfsemi verið rekin, s
Hótel Vestmannaeyjar

Hótel Vestmannaeyjar

Hótel Vestmannaeyjar er 43 herbergja hótel staðsett í hjarta miðbæjarins. Herbergin hafa  baðherbergi með sturtu. Gestir hafa aðgang að þráðlausri net
Sagnheimar,  byggða- og náttúrugripasafn

Sagnheimar, byggða- og náttúrugripasafn

Sagnheimar segja einstaka sögu Vestmannaeyja. Má þar einkum nefna: Tyrkjaránið 1627: 16. júlí 1627 læddust þrjú skip upp að austurströnd Heimaeyjar og
SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

Volcano ATV

Volcano ATV

Eldfjallaferð Komdu með í 1 klst fjórhjólaferð um eldfjallasvæði Vestmannaeyja og upplifðu einstakt útsýni sem eyjan og umhverfið hennar hefur uppá að
Ribsafari

Ribsafari

Ógleymanleg skemmtun í Vestmannaeyjum.  Ribsafari býður upp á snilldar siglingar þar sem við þeysumst um á harðbotna slöngubátum (tuðrum) og njótum þe
Slippurinn

Slippurinn

Fjölskyldurekin veitingastaður með áherslu á hráefni í nærumhverfi í árstíð hefur SLIPPURINN stimplað sig inn meðal bestu veitingahúsa á Íslandi með f
Viking Tours

Viking Tours

Viking Tours er vaxandi fyrirtæki með góðan flota af rútum í ýmsum stærðum. Við getum boðið rútur fyrir 49 til 69 farþega ásamt lúxusbílum fyrir 6 man
Eldheimar

Eldheimar

ELDHEIMAR er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973, sem án efa telst til stærstu náttúruhamfara Íslandssögun

Aðrir (30)

EyjaTours Básaskersbryggja 900 Vestmannaeyjar 852-6939
Eyjascooter tour Birkihlíð 5 900 Vestmannaeyjar 8962391
GOTT veitingastaður Bárustígur 11 900 Vestmannaeyjar 481-3060
Gisitihúsið Hamar Herjólfsgata 4 900 Vestmannaeyjar 481-3400
Gistiheimilið Árný Illugagata 7 900 Vestmannaeyjar 6909998
Glamping & Camping Herjólfsdalur 900 Vestmannaeyjar 897-9010
Herjólfur Básaskersbryggja 900 Vestmannaeyjar 481-2800
Hop on hop off Heimaey - the Puffin path Hrauntún 44 900 Vestmannaeyjar 858-3551
Kayak & Puffins Fífilgata 8 900 Vestmannaeyjar 777-8159
Kráin Bárustígur 1 900 Vestmannaeyjar 481-3939
Lava Guesthouse Bárustígur 13 900 Vestmannaeyjar 659-5400
Lundinn Veitingahús Kirkjuvegur 21 900 Vestmannaeyjar 860-6959
N1 - Þjónustustöð Vestmannaeyjar Friðarhöfn 900 Vestmannaeyjar 440-1381
Nýja Pósthúsið Vestmannabraut 22 B 900 Vestmannaeyjar 790-7040
Odin Travel Brekastíg 7A 900 Vestmannaeyjar 8624885
Ofanleiti gistiheimili og smáhýsi Ofanleitisvegur 2 900 Vestmannaeyjar 6942288
Penninn Café Bárustígur 2 900 Vestmannaeyjar 4823683
Pizza 67 Eyjum Heiðarvegur 5 900 Vestmannaeyjar 4811567
Reiðskólinn og hestaleigan Lyngfell Lyngfell 900 Vestmannaeyjar 898-1809
Rent A Bus Heiðarvegur 59 900 Vestmannaeyjar 896-3640
Safnahús Vestmannaeyja Ráðhúsatröð 900 Vestmannaeyjar 488-2040
Seabirds and Cliff Adventures Tours ehf. Illugagata 61 900 Vestmannaeyjar 8932150
Stafkirkjan í Vestmannaeyjum - 900 Vestmannaeyjar 488-2050
Sundlaugin Vestmannaeyjum v/Brimhólabraut 900 Vestmannaeyjar 488-2400
Sæland Vestmannaeyjar Strandvegur 49 900 Vestmannaeyjar 537-1930
Tanginn Básaskersbryggja 8 900 Vestmannaeyjar 414-4420
The Island Guide Búhamar 46 900 Vestmannaeyjar 788-4001
Tjaldsvæðið í Vestmannaeyjum Herjólfsdalur 900 Vestmannaeyjar 860-9073
Vestmannaeyjar - Icelandair Vestmannaeyjaflugvöllur 900 Vestmannaeyjar 505-0300
Golfklúbbur Vestmannaeyja Torfmýravegur 902 Vestmannaeyjar 481-2363