Stórkostlegt útsýni til Vatnajökuls
Fosshótel Vatnjökull er vinsælt hótel á fallegum stað rétt fyrir utan Höfn, með einstakt útsýni yfir jökulinn. Öll þægindi eru til staðar og allt til alls fyrir ferðalanga. Boðið er upp á fyrsta flokks matseðil á veitingastaðnum en auk þess er bar og aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur á hótelinu.
- 66 herbergi
- Morgunverður í boði
- Veitingastaður og bar
- Fundaraðstaða
- Frítt þráðlaust net
- Ókeypis bílastæði
- Hleðslustöð
- Takmörkuð starfsemi á veturna
Smelltu hér fyrir upplýsingar um ráðstefnu- og fundarhöld á Fosshótel Vatnajökli.
Hluti af Íslandshótelum.