Hótel Vík í Mýrdal er eitt af virtustu gististöðum á suðurlandi. Með stílhreinri hönnun er það með flottari nútíma hótelum landsins. Hótel Vík í Mýrdal dregur mikið stolt af góðri þjónustu og frábæri staðsetningu. Hótelið er staðset aðeins hálfum kílómeter frá svörtu fjörunni og er frábært sjávarútsýni úr herbergjum okkar. Í norður hluta hótelsins er einstakt kletta útsýni sem erfitt er að finna annars
staðar á Íslandi. Hótelið er fjölskyldurekið af heimamönnum sem vilja einungis tryggja að gestir fái sem bestu upplifun þegar þeir heimsækja Vík.