HVER Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil ásamt því að vera með hópamatseðla. HVER Restaurant er staðsettur í hótel Örk í Hveragerði og er því í alfaraleið.
Vandaður og fjölbreyttur matseðill í hlýlegu umhverfi. HVER Restaurant vann íslensku lambakjötsverðlaunin 2020.