Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Ingólfsskáli - Viking Restaurant

    - Veitingahús

    Á undirlendi suðurlands, við rætur Ingólfsfjalls, má finna Ingólfsskála veitingahús. Ingólfsskáli er staður þar sem hefðir, menningararfur og nútíma eldamennska mætast í einstakri matarupplifun. Ingólfsskáli færir þér upplifun sem stígur út fyrir mörk tímans og veitir innsýn í líf víkinga með fáguðum en jafnframt menningarlegum mat. Skálaðu í mjöð, drekktu úr hornum og njóttu einstakrar matargerðar úr hráefnum sóttum úr íslenskri náttúru.

    Ingólfsskálafjölskyldan veiðir og uppsker allt sem hún getur úr íslenskri náttúru til þess að stuðla að ósvikinni reynslu af íslenskri náttúru, ávallt með fersku bragði.

    Ingólfsskáli - Viking Restaurant

    Ingólfsskáli - Viking Restaurant

    Á undirlendi suðurlands, við rætur Ingólfsfjalls, má finna Ingólfsskála veitingahús. Ingólfsskáli er staður þar sem hefðir, menningararfur og nútíma e
    Sólhestar ehf.

    Sólhestar ehf.

    Sólhestar eru staðsettir í Borgargerði í Ölfusi. Við bjóðum uppá hestaferðir fyrir bæði byrjendur og lengra komna, í Sólhestum er hugsað um gæði í bæð
    Hjarðarból Gistiheimili

    Hjarðarból Gistiheimili

    Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
    Ingólfsfjall

    Ingólfsfjall

    Ingólfsfjall í Ölfusi er 551m. Ingólfsfjall er hömrum girt á þrjá vegu og mjög hlíðabratt. Þegar sjávarstaða var hæst í ísaldarlok hefur það verið sæb
    Eldhestar

    Eldhestar

    Hestaleigan Eldhestar var stofnuð árið 1986. Markmiðið með stofnun þess var að bjóða bæði innlendum og erlendum ferðamönnum upp á hestaferðir um svæði
    Hótel Eldhestar

    Hótel Eldhestar

    Eldhestar – Hestaferðir og Hótel í sveitasælu Eldhestar voru stofnaðir árið 1986 með það að markmiði að bjóða bæði innlendum og erlendum ferðamönnum u
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (2)

    Gljúfurbústaðir Gljúfur 816 Ölfus 892-6311
    Strýta Strýta 816 Ölfus 892-0344