Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Námskeið fyrir stjórnendur

Hvatning og starfsánægja

Námskeiðslýsing:

Starfsánægja er mikilvæg á vinnustöðum, hún smitar út frá sér og skapar góðan starfsanda. Fjallað verður um atriði sem hafa mikil áhrif á starfsánægju einstaklinga, helstu kenningar og aðferðir við hvatningu og hvernig hún tengist starfsánægju og frammistöðu ásamt umfjöllun um endur gjöf og hvernig má nýta hana til að bæta samskipti.

Lengd: 4 klst.

Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði anna@fraedslunet.is sími 560 2030