Námskeið fyrir vinnustaðinn
Íslenska - starfstengd
Námskeiðslýsing:
Á þessu námskeiði fá erlendir starfsmenn íslenskukennslu inn á vinnustaðinn þar sem lögð er áhersla á að tengja kennsluna við starfið og starfsumhverfið. Áhersla er lögð á talað mál og hlustun.
Lengd: 20 klst.
Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði anna@fraedslunet.is sími 560 2030