Námskeið fyrir stjórnendur
Stafræn markaðssetning
Námskeiðslýsing:
Á námskeiðinu er fjallað um hvernig hægt er að ná meiri árangri og dýpri skilningi á því sem stafræn markaðssetning býður upp á. Farið er yfir helstu hugtök, samhengi miðla og helstu aðferðir.
Lengd: 4 klst.
Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði anna@fraedslunet.is sími 560 2030