Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Námskeið fyrir stjórnendur

Streitustjórnun

Námskeiðslýsing:

Flestir þekkja þá einföldu staðreynd að í miklu stressi, streitu eða álagi, virkum við sem manneskjur oft ekki sérlega vel. Á þessu námskeiði skoðum við nokkur lykilatriði í streitustjórnun og verkfæri sem hjálpa okkur að virka vel í krefjandi aðstæðum. Skoðum þ.á.m. spurningar eins og: „Hvernig róa ég hugann þegar mikið liggur við?“ og „Hvernig stýri ég frá kulnun?“ Listin að kunna vel á sig getur þýtt að við erum fær um að taka enn betri ákvarðanir þegar á reynir.

Lengd: 3 klst.

Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði anna@fraedslunet.is sími 560 2030