Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Rjómabúið á Baugsstöðum

Þegar ekið er niður Villingaholtsveg (305) af Þjóðvegi 1 er farið yfir brú á Volalæk. Þessi Lækurinn á upptök sín skammt austan við Bitru, sunnan þjóðvegar 1. Rennur hann síðan til vesturs og nefnist Volalækur þegar hann nálgast Vola. Vestan við Hróarsholts heitir hann Hróarsholtslækur og allt suður að Hólavatni í Gaulverjabæjarhreppi. Afrennsli þess vatns nefnist Baugsstaðasíki.

Haustið 1903 stofnuðu bændur í Hraungerðis- og Villingaholtshrepp með sér samtök um rjómabú til smjörgerðar. Rjómabúið eða rjómaskálin eins og það var nefnt í þá daga, var reistur við Hróarsholtslæk, í landi jarðarinnar Vola, skammt vestan gömlu brúarinnar. Lækurinn var stíflaður með miklum trjám og timburflekum til að hækka vatnsborðið. Þetta rjómabú var starfrækt frá 1905 til 1929. Annað rjómabú var stofnað árið 1904 af 48 bændum úr Stokkseyrarhreppi og nágrannahreppum hjá Baugsstöðum skammt frá Stokkseyri, og starfaði það til 1952, lengst allra rjómabúa á Íslandi. Árið 1971 var stofnað varðveislufélag um rjómabúið á Baugsstöðum. Frá 1975 hefur rjómabúið á Baugsstöðum verið opið almenningi sem safn. Tæki þess eru upprunaleg og eru þau gangsett fyrir gesti.

Rjómabúið á Baugsstöðum

Rjómabúið á Baugsstöðum

Þegar ekið er niður Villingaholtsveg (305) af Þjóðvegi 1 er farið yfir brú á Volalæk. Þessi Lækurinn á upptök sín skammt austan við Bitru, sunnan þjóð
Þuríðarbúð

Þuríðarbúð

Þuríðarbúð var reist af Stokkseyringafélaginu í Reykjavík árið 1949 til minningar um Þuríði Einarsdóttur formann og horfna starfshætti. Þuríður var fæ
Gistiheimilið Kvöldstjarnan

Gistiheimilið Kvöldstjarnan

Gistiheimilið Kvöldstjarnan býður upp á heimilislega gistingu fyrir 6 manns á neðri hæðinni, með aðgangi að salerni með sturtu, fullbúnu eldhúsi, setu
STOKKSEYRI / Árborg

STOKKSEYRI / Árborg

Á Stokkseyri búa 559 manns í heillandi þorpi sem er þekkt fyrir fuglalíf, fagra fjöru og öflugt lista- og menningarlíf. Gömul vinnslustöð fyrir sjávar
Sundlaugin Stokkseyri

Sundlaugin Stokkseyri

Sundlaug Stokkseyrar er vinaleg sveitalaug í hjarta Stokkseyrar. Laugin samanstendur af 18 metra útilaug með rennibraut, vaðlaug og tveim heitum pottu
Kayakferðir Stokkseyri

Kayakferðir Stokkseyri

Kayakferðir á Stokkseyri hefur verið starfandi síðan árið 1995 og tókum við Gunnar Valberg og Magnús Ragnar við rekstrinum haustið 2013. Miklar umbætu
Fjöruborðið

Fjöruborðið

Fjöruborðið á Stokkseyri er nautnahús í álögum. Menn þurfa að beita sig valdi til að eiga þaðan afturkvæmt. En það er allt í lagi, einungis góðir gjör
Fjaran á milli Stokkseyrar og Eyrarbakka

Fjaran á milli Stokkseyrar og Eyrarbakka

Fjaran á Eyrum neðst í Flóa, milli Ölfusár og Loftsstaða, er stærsta hraunfjara landsins, endi hins mikla Þjórsárhrauns, sem rann fyrir 8000 árum og e
Knarrarósviti

Knarrarósviti

Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar eða 31. Ágúst 1939. Þjónaði hann griðalega miklu hlutverki
Þjórsárhraun

Þjórsárhraun

Þjórsárhraun er stærsta hraunbreyða landsins hvort sem er um að ræða að flatarmáli eða á rúmmáli. Einnig er Þjórsárhraun stæðsta hraunbreyða sem runni
Rjómabúið á Baugstöðum

Rjómabúið á Baugstöðum

Rjómabúið á Baugsstöðum tók til starfa árið 1905 og var starfrækt til 1952. Það framleiddi smjör og osta til útflutnings. Rjómabúið hefur varðveist me

Aðrir (13)

Hólar Hólar 801 Selfoss 893-7389
Iceland A-Z Travel Hoftún 2 801 Selfoss 888-8050
Bakkahestar Stekkjarvað 5 820 Eyrarbakki 823-2205
Art Hostel Hafnargata 9 825 Stokkseyri 8942910
Draugasetrið Hafnargata 9 825 Stokkseyri 895-0020
Gallerý Gimli Hafnargata 1 825 Stokkseyri 843-0398
Gistiheimilið Heba Íragerði 12 825 Stokkseyri 565-0354
Ocean beach apartments Kumbaravogur 825 Stokkseyri 487-1212
Skálavík Strandgata 5 825 Stokkseyri 781-1779
Skálinn Hásteinsvegur 2 825 Stokkseyri 483-1485
The Barn House Strandgata 8b 825 Stokkseyri 660-2050
Tjaldsvæðið á Stokkseyri Sólvellir 825 Stokkseyri 896-2144
Veiðisafnið Eyrarbraut 49 825 Stokkseyri 4831558