Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Hestheimar

    Þessi fjölskyldurekni gististaður er staðsettur á Hestheimum, í 13 km fjarlægð frá miðbæ Hellu og í 2 km fjarlægð frá hringveginum. Boðið er upp á útsýni yfir Heklu og Eyjafjallajökul, hefðbundinn íslenskan veitingastað og 1 heitan pott sem er staðsettur fyrir aftan hótelið með frábæru útsýni. Boðið er upp á ókeypis Wi-Fi-Internet hvarvetna á staðnum.

    Gistirými á Hestheimum eru kynnt með jarðvarma og þau eru búin myrkvagluggatjöldum. Boðið er uppá rúmgóð herbergi með sér baði og einnig mjög rúmgóð smáhýsi sem eru mismunandi, fyrir allt að 5 manns. 

    Veitingastaðurinn býður upp á 3ja rétta hlaðborð á kvöldin ef pantað er daginn fyrir eða um morgunin. Einnig bjóðum við upp á ríkulegan morgunverð. 

    Rúmgóð setustofa og pallur þar sem hægt er að njóta útiveru. 

    Reykjavík er í 50 mínútna akstursfjarlægð og um 20 mínútur á Selfoss. 

    Hestheimar

    Hestheimar

    Þessi fjölskyldurekni gististaður er staðsettur á Hestheimum, í 13 km fjarlægð frá miðbæ Hellu og í 2 km fjarlægð frá hringveginum. Boðið er upp á úts
    Farmer´s Guest House

    Farmer´s Guest House

    Verið velkomin til Farmer‘s Guest House.  Við höfum að bjóða nýlega uppgert hús þar sem allt að 8 manns geta gist.  Einnig höfum við þrjú smáhýsi 40 f
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (4)

    Gistiheimilið Álfasteinn Þjóðólfshagi 25 851 Hella 772-8304
    Holtungar Grásteinsholt 851 Hella 860-0886
    Hraun Hestar Landmannalaugum Lýtingsstaðir 851 Hella 868-5577
    Þjóðólfshagi ehf. Þjóðólfshagi 1 851 Hella 898-3038