Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hótel Selfoss

Hótel Selfoss er staðsett á bökkum Ölfusá við nýjan miðbæ Selfoss í hjarta Suðurlands.  

Á hótelinu eru 139 herbergi, veitingastaður, bar og heilsulind. Herbergin eru vel búin öllum þægindum með gervihnattasjónvarpi, háhraða tölvutengingu, minibar, hárþurrku og öryggishólfi. 

Fullkomin veislu, funda og ráðstefnuaðstaða er í eldri hluta hótelsins sem tekur allt að 450 manns í sæti. 

Á meðan á dvöl þinni stendur getur þú slakað á í Riverside spa. Fyrir lítið gjald er hægt að kaupa aðgang að heilsulindinni og slaka á í hefðbundnu íslensku gufubaði, sánu og heitum potti.

Á Hótel Selfossi er háklassa veitingastaður, Riverside restaurant sem tekur allt að 300 manns í sæti. 

Bíóhúsið sem er staðsett á hótelinu er glæsilegt með vönduðum sætum og fullkomnu hljóð- og myndkerfi. Með Bíóhúsinu eru 2 ráðstefnusalir til viðbótar fyrir alls 180 manns.

Hótel Selfoss

Hótel Selfoss

Hótel Selfoss er staðsett á bökkum Ölfusá við nýjan miðbæ Selfoss í hjarta Suðurlands.   Á hótelinu eru 139 herbergi, veitingastaður, bar og heilsulin
Skyrland

Skyrland

Skyrland er sýning um sögu skyrs í Mjólkurbúinu á Selfossi. Upplifun, smakk og fróðleikur á sýningu um SKYR, ofurfæðuna sem nýtur nú vinsælda um allan
Mjólkurbúið Mathöll

Mjólkurbúið Mathöll

Mjólkurbúið á Selfossi er sannkallað matarmenningarhús. Mathöll með 8 veitingastöðum, , vínbar og sýning um sögu skyrs.  Veitingastaðirnir eru: Samúel
Groovís

Groovís

Groovís býður upp á eftirminnilega upplifun og frábæra deserta sem samanstanda af lita dýrð, skemmtilegar samsetningar af ís, mini kleinuhringjum og k
Miðbær Selfoss

Miðbær Selfoss

Samúelsson matbar

Samúelsson matbar

Samúelsson Matbar er veitingastaður í mathöll Selfoss. Við höfum sannkallaða ástríðu fyrir matreiðslu og leggjum áherslu á fallegan, litríkan og ofar
SELFOSS / Árborg

SELFOSS / Árborg

Selfoss er stærsti þéttbýlisstaðurinn á Suðurlandi og er miðstöð verslunar, þjónustu og iðnaðar. Bærinn er 57 km frá höfuðborgarsvæðinu og þar búa 8.8
Ölfusárbrú

Ölfusárbrú

Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins sem spanner 384 rúmmetra á sekúndu að meðaltali á árs grundvelli. Á suðurenda brúarinnar við Tryggv
Hotel South Coast

Hotel South Coast

Hotel South Coast er nýlegt hótel staðsett hjá nýja miðbænum í Selfossi. Við erum í göngufæri við alla helstu veitingastaði og þjónustu í Selfossi.  A
Selfosskirkja

Selfosskirkja

Selfosskirkja var byggð á árunum 1952 – 1956 og vígð það sama ár. Hún var teiknuð af Bjarna Pálssyni skólastjóar Iðnskólans á Selfossi. Árið 1978-1984
Fröken Selfoss

Fröken Selfoss

Fröken Selfoss er stemningsstaður með smárétti í "Nordic tapas" stíl. Tapas er mjög frjálsleg matreiðsla og markast helst við stemninguna, stærð rétta
South Center

South Center

Verið velkomin í South Center - í hjarta miðbæjar Selfoss! Við erum upplýsingarmiðstöð fyrir ferðamenn. Hvort sem þú ert að leita að rjúkandi kaffibol
Ölfusá

Ölfusá

Ölfusá er vatnsmesta á landsins þar sem meðalrennsli árinnar er 423 m³/sek. Upprunni Ölfusár er á milli Grímsness og Hraungerðishrepp þar sem Sogið og
Þóristún

Þóristún

Hótel Þóristún er staðsett í einu af gömlu húsum Selfoss meðfram árbakkanum. Húsið var endurnýjað árið 2014 en hefur haldið sínum gamla sjarma. Íbúðir
Upplýsingamiðstöðin á Selfossi (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöðin á Selfossi (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöðin á Selfossi er til húsa í ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2. Upplýsingamiðstöðin þjónustar íbúa og ferðamenn allt árið um kring. Ókeyp
Handverksskúrinn

Handverksskúrinn

Handverksskúrinn eru félagasamtök sem stofnuð voru 1. júní 2010 af 12 konum frá Suðurlandi. Í dag eru 8 konur í hópnum og skiptum við með okkur vinnu
Selfoss Town Tours

Selfoss Town Tours

Selfoss Town Tours er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki staðsett á Selfossi. Við sérhæfum okkur í sögu- og matargönguferðum um bæinn okkar með leiðsögumanni

Motivo

Markaðsstofa Suðurlands

Markaðsstofa Suðurlands

Landscape Photography iceland

Landscape Photography iceland

Ljósmyndaferðir með litla hópa, 3-4 einstaklinga í hvert sinn. Einstaklingsmiðuð kennsla, fallegir ljósmyndastaðir og akstur í 4x4 jeppa. Hentar bæði
Sviðið

Sviðið

Sviðið er glæsilegur viðburðarsalur staðsettur á besta stað við Brúartorg í nýja miðbænum á Selfossi. Salurinn er sérhannaður fyrir tónleikahald og he
Sundhöllin Selfossi

Sundhöllin Selfossi

Sundhöll Selfoss er staðsett í miðbæjarkjarna Selfoss í göngufæri frá helstu verslun og þjónustu. Við sundlaugina er næg bílastæði allt í kring fyrir
Fischersetur Selfossi

Fischersetur Selfossi

Í Fischersetrinu er verið að segja sögu skákmeistarans Róbert James Fischer. Auk þess er þarna félagsleg aðstaða fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis
Made in Ísland

Made in Ísland

Made in Ísland sérhæfir sig í sölu á íslenskri list, handverki, og minjagripum. Verslunin selur eingöngu handverk sem er hannað og framleitt á íslandi
Gesthús gistiheimili

Gesthús gistiheimili

Gesthús eru staðsett á besta stað í miðjum bænum á Selfossi, rétt við íþróttavöllin og sundlaugina.  Við bjóðum smáhýsi til leigu en á staðnum eru ein
Hespuhúsið

Hespuhúsið

 Hespuhúsið er opin jurtalitunarvinnustofa þar sem gestir geta kíkt í litunarpottana og fræðst um þetta gamla handbragð. Hægt er að slaka á í setustof
Hellisskógur

Hellisskógur

Hellisskógur er skógræktarsvæði rétt utan við Selfoss. Lagðir hafa verið akvegir og göngustígar um svæðið, settir bekkir og borð og Hellirinn grafinn
Laugardælir

Laugardælir

Laugardælir er lítil byggð rétt utan við Selfoss. Laugardælir var einn fjölfarnasti lögferjustaður landsins þar til brúin var byggð yfir Ölfusá hjá Se
Menam veitingastaður

Menam veitingastaður

Menam býður upp á girnilega rétti úr fersku gæða hráefni, matreidda undir thailenskum áhrifum. Með því að nýta besta mögulega hráefni úr nærumhverfinu
Ingólfsfjall

Ingólfsfjall

Ingólfsfjall í Ölfusi er 551m. Ingólfsfjall er hömrum girt á þrjá vegu og mjög hlíðabratt. Þegar sjávarstaða var hæst í ísaldarlok hefur það verið sæb

Aðrir (47)

Almar Bakarí Larsenstræti 800 Selfoss 483-1919
Arctic Nature Hótel Eyravegur 26 800 Selfoss 6154699
Arctic Trail Tours Víðivellir 1 800 Selfoss 860-7110
BSG apartments Engjavegur 75 800 Selfoss 661-8642
Bella Apartments & Rooms Austurvegur 35 800 Selfoss 539-3551
Bókakaffið Austurvegur 22 800 Selfoss 482-3079
Car Rental Selfoss Hrísmýri 5 800 Selfoss 482-4040
Domino’s Pizza Eyravegur 2 800 Selfoss 581-2345
Fiskverslun Selfoss Eyravegur 59 800 Selfoss 482-2509
Flow of Iceland Smáratúni 3 800 Selfoss 7845840
Frosty Tours Birkihólar 13 800 Selfoss 787-8775
GK Bakarí Austurvegur 31b 800 Selfoss 482-1007
GTIce ehf. Lágengi 26 800 Selfoss 534-4446
GTS ehf. Fossnes C 800 Selfoss 480-1200
GeoAdventures Island Austurmýri 5 800 Selfoss 781-3520
Golfklúbbur Selfoss Selfossi 800 Selfoss 482-3335
Guided tours in Iceland Kirkjuvegur 8B 800 Selfoss 6491412
HBTS ehf. Eyravegur 32 800 Selfoss 511-0800
Iceland Wedding Planner Engjavegur 38 800 Selfoss 6183215
Jeep Experience Iceland Birkivellir 34 800 Selfoss 789-1941
KFC - Kentucky Fried Chicken Austurvegur 46 800 Selfoss 570-6763
Kaffi Krús Austurvegur 7 800 Selfoss 4821266
Kiddi´s Travel Fagrahella 5 800 Selfoss 898-4875
Kolumbus Ævintýraferðir Austurvegi 6 800 Selfoss 783-9300
Krisp veitingastaður Eyrarvegur 8 800 Selfoss 482-4099
Maverick Pavilion ehf. Ástjörn 7 800 Selfoss 697-9280
N1 - Þjónustustöð Selfoss Austurvegur 48 800 Selfoss 440-1455
Norðurslóðir Ferðaskrifstofa ehf. Sunnuvegur 5 800 Selfoss 770-0023
Nskt destination Tryggvagata 13 800 Selfoss 898-6463
Olís - Þjónustustöð Arnberg 800 Selfoss 480-1300
Paintball Kálfhólar 21 800 Selfoss 857-2000
Pylsuvagninn Tryggvagötu 800 Selfoss 482-1782
Raksó ehf. Birkivellir 34 800 Selfoss 7885959
Ride With Locals ehf. Háheiði 13 d 800 Selfoss 699-5777
Selfoss Hostel Austurvegur 28 800 Selfoss 660-6999
Subway Eyrarvegur 2 800 Selfoss 530-7071
Travel North Sunnuvegur 5 800 Selfoss 776-8707
Tryadventure Travel Fífumói 3 800 Selfoss 616-2466
Tryggvaskáli Tryggvatorg 800 Selfoss 4821390
Áslundur Miðengi 17 800 Selfoss 822-2202
ÍsTindar Eyravegur 34B 800 Selfoss 7608799
Ökuland ehf. Tryggvagata 13 800 Selfoss 583-4040
Klettahlíð ehf. Ölvisholti 1 801 Selfoss 892-1340
Mýri - Studio Lodge Ásamýri 2 801 Selfoss 857-1976
Klettholt Klettholt 803 Selfoss 892-1340
Fosssel Fosssel 816 Ölfus 899-7879
Mountain Excursion - Víkurhús slf. Lindarbæ 816 Ölfus 897-7737