Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Dyrhólaey Riding Tours

- Hestaafþreying

Til leigu eru sjö notaleg sumarhús með öllum þeim útbúnaði sem gera dvölina góða og þægilega. Húsin eru staðsett í kyrrlátu og fallegu umhverfi á Suðurlandi, nánar tiltekið í Mýrdalnum. Fjölmargar náttúruperlur er að finna í nágrenni húsanna eins og Dyrhólaey, Reynisdrangar og Eyjafjallajökull. Húsin eru staðsett í landi bæjarins Suður-Hvols sem er skammt frá Þjóðvegi 1. Stutt er í alla helstu þjónustu í Vík, eða um 15km og um 170 km eru til Reykjavíkur. Staðurinn er ekki síður fallegur að vetri til og eru þá Norðurljósin einstök upplifun þar sem þau sjást oft á tíðum mjög vel. Hestaleiga er á á bænum og er tilvalin afþreyfing að fara í reiðtúr niður í svarta fjöruna og ríða í áttina að Dyrhólaey.

Dyrhólaey Riding Tours

Dyrhólaey Riding Tours

Til leigu eru sjö notaleg sumarhús með öllum þeim útbúnaði sem gera dvölina góða og þægilega. Húsin eru staðsett í kyrrlátu og fallegu umhverfi á Suðu
Mið-Hvoll Sumarhús

Mið-Hvoll Sumarhús

Við höfum til leigu sjö notaleg sumarhús sem staðsett eru í kyrrlátu og fallegu umhverfi á Suðurlandi. Fjölmargar náttúruperlur er að finna í nágrenni

Aðrir (8)

Farmhouse Lodge Skeiðflöt 871 Vík 3548670
Ferðaþjónustan Vellir Vellir 871 Vík 487-1312
Grand Guesthouse Garðakot Garðakot 871 Vík 8942877
Hvammból Guesthouse Hvammból 871 Vík 863-2595
Hótel Búrfell Mýrdalur 871 Vík 4874660
Ingos Icebreaking Tours Ketilstaðaskóli 871 Vík 773-7343
Vestri Pétursey II Mýrdal 871 Vík 8939907
Volcano Hótel Ketilsstaðaskóli 871 Vík 486-1200