Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Laugarvatn Fontana

- Sundlaugar

Laugarvatn Fontana er frábær staður til að stoppa við á, á ferðalaginu um landið, og slaka á í heitum laugum og náttúrulegu gufubaði.

Náttúruböðin bjóða upp á einstaka upplifun í hinni einstöku GUFU sem er beint yfir náttúrulegum gufuhverum sem heimamenn hafa notað til heilsubaða í tugi ára. Fontana liggur beint við Laugarvatn og þú upplifir einstaka fjallasýn á meðan þú endurnærist á þessum heilsuvæna stað.

Opnunartími:

Alla daga : 10:00 – 21:00

Verðskrá:
Fullorðnir (17+) 4990 kr.
Unglingar (10-16) 2990 kr.
Börn (0-9) frítt með fullorðnum
Eldri borgarar 2990 kr.
Öryrkjar 2990 kr.

Upplifðu orku jarðar í bakarísferðunum okkar.

Alla daga, klukkan 10:15, 11:45 og 14:30 förum við niður að vatninu þar sem við gröfum upp hverabrauð sem búið er að bakast í sólarhring í heitri jörðinni.

Gestum er velkomið að bóka sig í ferð með okkur og upplifa þettta einstaka bakarí jarðhitans. Smakkað er á nýbökuðu brauðinu sem borið er fram með íslensku smjöri og reyktum silungi.

Þetta er tilvalin upplifun fyrir hópa. 

Verð 2.990 kr. á mann.
Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Vinsamlegast bókið fyrirfram. Hlökkum til að sjá ykkur.

Við erum á facebook
Við erum á instagram

Laugarvatn Fontana

Laugarvatn Fontana

Laugarvatn Fontana er frábær staður til að stoppa við á, á ferðalaginu um landið, og slaka á í heitum laugum og náttúrulegu gufubaði. Náttúruböðin bj
Sundlaugin á Laugarvatni

Sundlaugin á Laugarvatni

Sundlauginn á Laugarvatni er 25 metra löng með þremur heitum pottum, köldu kari og gufubaði.  Sumaropnun:Mánudaga – fimmtudaga: 10:00 – 21:00Föstudaga
Lindin Restaurant

Lindin Restaurant

Opið allt árið. Staðsett við hlið gufubaðsins, Fontana.
Héraðsskólinn Historic Guesthouse

Héraðsskólinn Historic Guesthouse

Héraðsskólinn að Laugarvatni er staðsettur í hjarta Gullna hringsins. Héraðsskólinn er opinn allan ársins hring og þar geta gestir okkar notið þess að
LAUGARVATN / Bláskógabyggð

LAUGARVATN / Bláskógabyggð

Skólaþorpið Laugarvatn hefur verið vagga menntunar á svæðinu allt frá 1928.Fjölbreytt þjónusta er í boði á Laugarvatni og í sveitinni í kring og ýmsir
Hótel Laugarvatn

Hótel Laugarvatn

Frábær staðsetning, miðsvæðis á Suðurlandi. Góð gisting á hagstæðu verði. ótelið okkar er með 30 herbergi sem rúma allt að 80 manns í einstaklings-, h
Eyvindartunga

Eyvindartunga

Eyvindartunga er næsti bær við Laugarvatn. Þar höfum við til leigu nýuppgerðan sumarbústað með góðum palli og frábæru útsýni til suðurs með Heklu í fo

Aðrir (3)

IceThor.is Torfholt 8 806 Selfoss 766-0123
Gallerí Laugarvatn / veitingar Háholt 1 840 Laugarvatn +354 661651
Tjaldsvæðið Laugarvatni Háholt 2c 840 Laugarvatn 7714777