Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kirkjubæjarstofa

- Setur og menningarhús

Kirkubæjarstofa var stofnuð sem rannsókna- og menningarsetur á Kirkjubæjarklaustri að frumkvæði dugmikilla heimamanna með dyggum stuðningi nokkurra áhugasamra vísindamanna, sem hafa stundað hluta af rannóknum sínum á vettvangi í héraðinu. Telja þessir frumkvöðlar að náttúra og saga héraðsins sé um margt svo sérstæð að full ástæða sé til að hafa í aðstöðu til að tengja störf vísindafólks á vettvangi héraðinu enn sterkari böndum og skapa um leið betri aðstöðu til að kynna hina sérstæðu náttúru og sögu fyrir gestum héraðsins.

Starfsemi Kirkjubæjarstofu hófst 1.júli 1997, þá hafði verkefnisstjórn unnið að undirbúningi starfseminnar frá 1. mars 1997. Stofnuð hefur verið sjálfseignarstofnunin Kirkjubæjarstofa, sem hefur komið upp húsnæði og aðstöðu fyrir starfsemi stofunnar á Kirkjubæjarklaustri. Einnig hefur verið tilnefnd ráðgjafanefnd fyrir starfsemina og í þeirri ráðgjafanefnd eiga eftirtaldar stofnanir fulltrúa:

Háskóli Íslands og ýmsar stofnanir hans, Landgræðsla ríkisins, Náttúrufræðistofnun Ísland, Náttúrustofa Suðurlands, Náttúruvernd ríkisins, Orkustofnun, Norræna Eldfjallastöðin, Landsvirkjun, Byggðastofnun, Umhverfisráðuneytið, Verðurstofa Íslands,Ferðamálaráð, Þjóðminjasafn Íslands.

Markmið starfseminnar er að efla og styðja rannsóknir og lifandi fræðslu um náttúrufar, sögu og menningu héraðsins. Lögð verður áhersla á starfsemin sé í fullu samræmi bæði við áherslur í stefnumörkun sveitarfélagsins og kröfur og aðstæður í nútíma upplýsingar– og þekkingarþjófélagi. Í því skyni hefur á árinu 2000 verið lögð megináhersla á uppbyggingu landupplýsingakerfis utan um upplýsingar um náttúrufar menningu og sögu héraðsins. Kirkjubæjarstofa hyggst einnig með starfsemi sinni stuðla að auknu streymi ferðafólks í héraðið og lengingu á viðverutíma þess með nýju og endurbættu sýningarefni.

Markmiðum þessum hyggst Kirkjubæjarstofa ná á eftirfarandi hátt :

1. Söfnun, flokkun og skráning gagna um náttúru, menningu og sögu héraðsins.
2. Öflun nýrrar þekkingar með þvi að stuðla að frekari rannsóknum í samstarfi við innlendar og erlendar vísindastofnanir.
3. Að standa fyrir ráðstefnum og fræðslufundum um náttúru, menningu og sögu og héraðsins.
4. Kynningar- og fræðslustarfsemi og rekstur sýningarsalar.
5. Efling ferðaþjónustu með samvinnu við ferðamálafélag Skaftárhrepps.

Kirkjubæjarstofa

Kirkjubæjarstofa

Kirkubæjarstofa var stofnuð sem rannsókna- og menningarsetur á Kirkjubæjarklaustri að frumkvæði dugmikilla heimamanna með dyggum stuðningi nokkurra áh
Kjarr restaurant

Kjarr restaurant

Kjarr restaurant opnaði 17. júní 2022.  Veitingahúsið er við Systrafoss á Kirkjubæjarklaustri. Sjá vefsíðu fyrir nánari upplýsingar um opnunartíma. &h
Sundlaugin Kirkjubæjarklaustri

Sundlaugin Kirkjubæjarklaustri

Eina sundlaugin með útsýni á foss úr heita pottinum ! Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri er í miðju þorpsins þar sem einnig er Kirkjubæjarskóli á
Hótel Klaustur

Hótel Klaustur

Hótel Klaustur er staðsett í þorpinu Kirkjubæjarklaustur sem rómað er fyrir mikla náttúrufegurð og veðursæld. Frábærar dagsferðir frá hótelinu eru með
Skaftárstofa – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri

Skaftárstofa – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri

Skaftárstofa er glæsileg ný gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs við þjóðveg eitt, við Sönghól, í nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Þar er jafnframt upplýsing
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR / Skaftárhreppi

KIRKJUBÆJARKLAUSTUR / Skaftárhreppi

Kirkjubæjarklaustur er eini þéttbýliskjarninn í Skaftárhreppi. Í Skaftárhreppi eru margir gististaðir og upplagt að dvelja þar og fara í dagsferðir. M
Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar

Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar

Kapellan á Kirkjubæjarklaustri var vígð árið 1974 en hún var byggð í minningu séra Jóns Steingrímssonar eldklerks (1728-1791) sem söng hina frægu Eldm
Kirkjugólf

Kirkjugólf

Kirkjugólfið er í túninu rétt austan Kirkjubæjarklausturs. Þetta er u.þ.b. 80 m² jökul- og brimsorfinn stuðlabergsflötur, þar sem sést ofan á lóðrétta
Systrafoss

Systrafoss

Systrafoss heitir fossinn þar sem Fossá fellur úr Systravatni fram af fjallsbrúninni fyrir ofan Kirkjubæjarklaustur. Neðarlega í gilinu er gríðarstór
Systrastapi

Systrastapi

Árið 1186 var sett nunnuklaustur í Kirkjubæ á Síðu sem síðar var nefnt Kirkjubæjarklaustur og eru örnefnin Systrastapi og Systrafoss tengd þeim tíma.
Landbrotshólar

Landbrotshólar

Í Landbroti, rétt hjá Kirkjubæjarklaustri, eru Landbrotshólar, eitt víðáttumesta gervigígasvæði á Íslandi um 50 ferkílómetrar að flatarmáli og mynduðu

Aðrir (8)

Adventure Hótel Geirland Geirlandi 880 Kirkjubæjarklaustur 487-4677
Iceland National Park Tours Klausturvegur 6 880 Kirkjubæjarklaustur 478-1400
Kaffi Munkar Klausturvegur 1-5 880 Kirkjubæjarklaustur 567-7600
Klausturhof Gistiheimili Klausturvegur 1-5 880 Kirkjubæjarklaustur 567-7600
Magma Hotel Tunga 880 Kirkjubæjarklaustur 420-0800
Systrakaffi Klausturvegi 13 880 Kirkjubæjarklaustur 487-4848
Tjaldsvæðið Kirkjubæ Kirkjubær 2 880 Kirkjubæjarklaustur 487-4617
Tjaldsvæðið Kleifar-Mörk Við Geirlandsveg 880 Kirkjubæjarklaustur 487-4675