Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sjóminjasafnið Hafnleysa

- Sýningar

Sjóminjasafnið Hafnleysa
Sjóminjasafnið Hafnleysa segir sögu sjósóknar í Vík, sem er eina sjávarþorp landsins þar sem aldrei hefur verið höfn.  

Skipakirkjugarður Evrópu
Sýningin hefst á sögu skipsstranda, en vitað er um hundrað og tólf skipsströnd sem urðu hér við strendur árin 1898 til 1982. Við strendur Vestur-Skaftafellsýslu liggja líklega hundruð skipa grafin og hefur strandlengjan löngum verið kölluð skipakirkjugarður Evrópu.  

Verslun og útræði í Vík
Stuttlega er farið yfir upphaf verslunar í Vík og til sýnis eru verslunarinnréttingar úr verslun Halldórs Jónssonar kaupmanns ásamt ýmsum munum frá fyrri hluta síðustu aldar. Þá geta gestir skoðað líkön af hinum einkennandi sandabátum sem notaðir voru til veiða og uppskipunar við sendnar strendur Suðurlandsins. Börn geta klætt sig
upp í sjóklæði (stílfærð með nútíma textílefnum) og sett sig í hlutverk sjómanna fyrri alda.  

Skaftfellingur VE33
Það fer ekki fram hjá neinum sem kíkir inn að aðal djásn safnsins er hið rúmlega 100 ára gamla fraktskip
kaftfellingur. Skipið á glæsta og forvitnilega sögu sem rakin er á sýningunni. Hér gefur einnig að líta kafla úr heimildamyndinni í Jöklanna Skjóli frá miðri síðustu öld þar sem Skaftfellingur kemur við sögu; ásamt upptökum af hinstu heimför skipsins árið 2001. Krakkar geta spreytt sig á því hvað hinir ólíku hlutar skipsins heita; skoðað vélarhluta skipsins og æft sig í að búa til pappírsbáta af ýmsum gerðum.   

Sumarið 2023 málaði listamaðurinn Macjie Lenda fallegt vegglistaverk á safnhúsið til að heiðra allt það frábæra fólk sem kom saman í byrjun 20. aldar og lagði grunninn að Víkurþorpi.

Aðgangseyrir:
Fullorðnir: 500 kr.
Unglingar 12-16 ára: 200 kr.
Frítt fyrir börn yngri en 12 ára
Frítt fyrir eldri borgara
20% afsláttur fyrir hópa (8 manns eða fleiri)

Við bjóðum upp á skemmtilegt fræðsluefni fyrir leikskólabörn
og yngstu bekki grunnskóla. Áhugasamir hafi samband við kotlusetur@vik.is. Sjá
kynningarmyndband.

Sjóminjasafnið Hafnleysa

Sjóminjasafnið Hafnleysa

Sjóminjasafnið Hafnleysa Sjóminjasafnið Hafnleysa segir sögu sjósóknar í Vík, sem er eina sjávarþorp landsins þar sem aldrei hefur verið höfn.   Skipa
Kötlusetur

Kötlusetur

Í hjarta gamla Víkurþorps finnið þið Brydebúð, glæsilegt timburhús frá 1895. Þar er Kötlusetur til húsa, miðstöð menningar, fræða og ferðamála í Mýrda
Katla Jarðvangur

Katla Jarðvangur

Katla JarðvangurÍ Kötlu jarðvangi eru margar merkilegar jarðminjar, sumar á heimsvísu.  Yfir 150 eldgos hafa verið skráð þar frá landnámi. Eldvirknin
Prjónastofa Katla

Prjónastofa Katla

Litla fjölskyldufyrirtækið okkar var stofnað árið 2020 og fellur vel inn í merka sögu vefnaðariðnaðar í Mýrdalshreppi. Við önnumst aðallega framleiðsl
Smiðjan brugghús

Smiðjan brugghús

Smiðjan brugghús er handverksbrugghús og veitingastaður sem vara stofnað af hópi af fjölskyldu og vinum árið 2017. Smiðjan er staðsett í hjarta Víkur
True Adventure

True Adventure

True Adventure svifvængjaflug Okkar ástríða er að fljúga svifvængjum og draumurinn er að gera sem flestum kleift að upplifa frjálst flug með okkur. Tr
Icelandic Lava Show

Icelandic Lava Show

Upplifðu alvöru rennandi hraun í návígi! Ógleymanleg skemmtun! Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal endurskapar aðstæður eldgoss með því að hita hraun u
Sundlaugin í Vík

Sundlaugin í Vík

Zipline Iceland

Zipline Iceland

Zipline ævintýri í Vík í Mýrdal Zipline ævintýri í Vík er frábær skemmtun fyrir ævintýraþyrsta fjörkálfa. Upplifunin samanstendur af gönguferð um Graf
VÍK / Mýrdalshreppi

VÍK / Mýrdalshreppi

Mýrdalshreppur er eitt hinna þriggja sveitarfélaga innan Kötlu jarðvangs. Vík er við miðju jarðvangsins og um leið syðsti bær landsins. Hreppurinn mar
Katlatrack

Katlatrack

Katlatrack var stofnað vorið 2009 með það að markmiði að bjóða upp á afþreyingu fyrir erlenda ferðamenn um suðurland og með áherslu syðsta hluta lands
Fuglar á Suðurlandi

Fuglar á Suðurlandi

Suðurland hefur uppá margt að bjóða fyrir fuglaskoðara. Víðáttumikil votlendi, sjófuglabyggðir, hálendisvinjar og óvenjulega fjöru svo dæmi sé tekið.
Ströndin

Ströndin

Ströndin er nútímaleg krá í Vík þar sem þú getur komið og slakað á eftir langan dag.  Einstök staðsetning við ströndina skapar notalegt andrúmsloft þa
Hótel Vík í Mýrdal

Hótel Vík í Mýrdal

Hótel Vík í Mýrdal er eitt af virtustu gististöðum á suðurlandi. Með stílhreinri hönnun er það með flottari nútíma hótelum landsins. Hótel Vík í Mýrda
Hótel Kría

Hótel Kría

Hótel Kría opnaði sumarið 2018 í Vík í Mýrdal. Hótelið samanstendur af 72 herbergjum og einni svítu, bar og veitingarstað. Öll herbergin eru rúmgóð, b
Svarta fjaran Veitingahús

Svarta fjaran Veitingahús

Svarta fjaran/Black beach restaurant er veitingastaður og kaffihús sem staðsett er í einni mögnuðustu náttúruperlu Suðurstrandarinnar, Reynisfjöru. Sv
Reynisfjara, Reynisfjall og Reynisdrangar

Reynisfjara, Reynisfjall og Reynisdrangar

Reynisfjall (340 m y.s.) stendur vestan Víkur í Mýrdal. Reynisfjall er móbergsfjall sem myndast hefur við eldgos undi rjökli á kuldaskeiði Ísaldar. Í

Aðrir (23)

Black crust pizzeria Austurvegur 16 870 Vík 854-6611
Golfklúbburinn Vík Klettsvegur 870 Vík 841-1772
Guesthouse Carina Mýrarbraut 13 870 Vík 6990961
Guesthouse Gallerí Vík Bakkabraut 6 870 Vík 487-1231
Halldórskaffi Víkurbraut 28 870 Vík 487-1202
Puffin Hostel Vík Víkurbraut 26 870 Vík 467-1212
Puffin Hótel Vik Víkurbraut 26 870 Vík 467-1212
Pure Iceland Sléttuvegur 3 870 Vík 772-8595
Súpufélagið Víkurbraut 5 870 Vík 778-9717
Tjaldsvæðið Vík í Mýrdal Klettsvegur 7 870 Vík 487 1345
True Adventure Bike Víkurbraut 5 870 Vík 698-8890
Veitingahúsið Suður-Vík Suðurvíkurvegur 1 870 Vík 487-1515
Vík HI Hostel / Farfuglaheimili Suðurvíkurvegur 5 870 Vík 867-2389
VíkHorseAdventure Smiðjuvegur 6 870 Vík 787-9605
Víkurprjón – Icewear útivistarfatnaður og ullarvörur Austurvegi 20 870 Vík 585-8522
YA YA travel agency Víkurbraut 10 870 Vík 662-6577
Ársalir Austurvegur 7 870 Vík 487-1400
Black Beach Suites Norður Foss 871 Vík 779-1166
Gistiheimilið Reynir Reyni 871 Vík 894-9788
Gistihúsin Görðum Garðar 871 Vík 487-1260
Ingi Már Björnsson Suður-Foss 871 Vík 894-9422
Presthús evening sun guesthouse Presthús 2 871 Vík 7772909
The Barn Norður Foss 871 Vík 779 -166