Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sögusafn Sólheima

- Sýningar

Sögusafn Sólheima opnaði formlega haustið 2022 í elsta húsi staðarins, Sólheimarhúsi. Það hefur verið innrétt í upprunalegt horf og má þar finna aragrúa fróðleik um sögu staðarins og um Sesselju Hreindísi Sigmundsdóttur stofnenda Sólheima. Heimildarmyndin um Sesselju er þar til áhorfs, hún er um 50 mínútur að lengd. Aðgangseyrir er 1.500 kr, 700 kr fyrir 12-18 ára og frítt fyrir 12 ára og yngri. Einnig er frítt fyrir eldri borgara og fólk með fötlun. Það er enginn almennur opnunartími en hafið samband við sesseljuhus@solheimar.is eða í síma 855-6080 til að semja um opnun fyrirfram, sér í lagi hópar. Verið velkomin!
Sögusafn Sólheima

Sögusafn Sólheima

Sögusafn Sólheima opnaði formlega haustið 2022 í elsta húsi staðarins, Sólheimarhúsi. Það hefur verið innrétt í upprunalegt horf og má þar finna aragr
Græna kannan lífrænt kaffihús

Græna kannan lífrænt kaffihús

Græna kannan kaffihús/listmunabúð er kaffi- og samveruhús íbúa Sólheima og gesta. Ef þú vilt upplifa Sólheima með bragðlaukunum þá er Græna Kannan þin
SÓLHEIMAR / Grímsnes- og Grafningshreppi

SÓLHEIMAR / Grímsnes- og Grafningshreppi

Sólheimar er einstakt samfélag þar sem búa og starfa rúmlega 100 manns saman. Íbúar Sólheima leggja metnað sinn í að taka vel á móti gestum og eru all

Aðrir (3)

Eyvík cottages Heimaás 801 Selfoss 770-7800
Gistiheimili Sólheima Sólheimar Grímsnesi 801 Selfoss 770-7800
Verslunin og listhúsið Vala Sólheimar 801 Selfoss 422-6070