Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands var haldin á Hótel Fljótshlíð í gær í blíðskapar veðri.
13.04.2016
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands var haldin á Hótel Fljótshlíð í gær í blíðskapar veðri.
Rúmlega 40 manns mættu á fundinn og var farið yfir ársreikning og verkefni síðast liðins árs. Einnig var farið yfir starfsáætlun ársins 2016 en hana má nálgast hér
Fundargerð aðalfundar sem og upplýsingar um nýja stjórn má finna hér
Við þökkum þeim sem sáu sér fært um að koma og njóta dagsins með okkur