Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands 2025

    Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldinn þann 13. maí næstkomandi á Hótel Geysi, klukkann 12:30.

    Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldinn þann 13. maí næstkomandi á Hótel Geysi, klukkann 12:30.

    Dagskrá:*

    • Formaður opnar fund og tilnefnir fundarstjóra​
    • Fundarstjóri kynnir fyrirkomulag fundar og kosninga​
    • Kynning á frambjóðendum til stjórnarsetu, kosning opnar​
    • Markaðsstofa Suðurlands - yfirlit yfir árið 2024 og helstu verkefni 2025 - Ragnhildur Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri
    • Ársreikningur 2024, yfirferð – Guðmundur Fannar Vigfússon, formaður stjórnar​
    • Kosningu lýkur, talning atkvæða – Kaffihlé​
    • Ný stjórn og skoðunarmenn ársreiknings kynnt​
    • Önnur mál​

    *Fyrirvari um að dagskrá getur breyst.

    Vinnustofa og árshátíð Markaðsstofunnar verða haldin að loknum aðalfundi - sjá nánar um dagskrá og upplýsingar um skráningu er að finna hér.