Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldinn að Hótel Fljótshlíð 12. apríl kl 10:00 - 12:00.
29.03.2016
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldinn að Hótel Fljótshlíð 12. apríl kl 10:00 - 12:00.
Dagskrá
- Formaður stjórnar opnar fundinn – Ása Valdís Árnadóttir
- Tilnefning fundarstjóra
- Yfirlit verkefna ársins 2015 og verkefna- og fjárhagsáætlun MSS 2016 - Dagný H. Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri MSS
- Ársreikningur 2015 - Þórður Freyr Sigurðsson stjórnarmaður MSS
- Skipun nýrrar stjórnar
- Tilnefning skoðunarmanna ársreiknings
- Önnur mál
Kaffihlé
- Áherslur 2016 í markaðssetningu Íslands á erlendum mörkuðum ásamt kynningu á nýrri herferð Íslandsstofu „Iceland Academy“ - Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu
- Markaðsgreining áfangastaðarins Suðurlands – fyrstu niðurstöður greiningarinnar – Haraldur Daði Ragnarsson, Manhattan Marketing
Vonum að sem flestir sjái sér fært um að mæta og kynna sér það sem framundan er bæði hjá Markaðsstofunni og í markaðssetningu áfangastaðarins.