Fundur með Ferðamálastofu
Í dag hélt Ferðamálastofa fund á Selfossi og í Vík varðandi upplýsingagjöf til ferðamanna.
02.03.2016
Í dag hélt Ferðamálastofa fund á Selfossi og í Vík varðandi upplýsingagjöf til ferðamanna. Hrafnhildur Ýr er verkefna stjóri yfir þróunarverkefni sem hleypt hefur verið af stokkun er varðar endurskoðun á upplýsingagjöf til ferðamanna.
Farið var yfir hvernig upplýsingagjöf til ferðamanna er háttað eins og staðan er í dag og hvernig breyta megi og bæta eigi heildstæða upplýsingagjöf í landinu.