Markaðsgreining og markaðsleg stefnumótun fyrir áfangastaðinn Suðurland.
Manhattan markaðsráðgjöf vann markaðsgreiningu fyrir áfangastaðinn Suðurland. Í skýrslunni er m.a. farið yfir leiðarljós í markaðssetningu, helstu markhópa og sérstöðu svæðisins.
12.12.2016
Manhattan markaðsráðgjöf vann markaðsgreiningu fyrir áfangastaðinn Suðurland. Í skýrslunni er m.a. farið yfir leiðarljós í markaðssetningu, helstu markhópa og sérstöðu svæðisins.
Greiningin var fjármögnuð af Sóknaráætlun Suðurlands sem áhersluverkefni Samtaka Sunnlenskra Sveitarfélaga. Markaðsstofa Suðurlands hefur undanfarið kynnt skýrsluna á opnum fundum fyrir áhugasömum og nú er hægt að nálgast skýrsluna í heild sinni hérna.