Mid Atlantic 2016 fór vel fram
Mid Atlantic var haldið á vegum Icelandair í Laugardagshöll 4-6 febrúar 2016
09.02.2016
Mid Atlantic var haldið á vegum Icelandair í Laugardagshöll 4-6 febrúar 2016
Árlega stendur Icelandair fyrir ferðakaupstefnunni Mid-Atlantic og var hún haldin núna í 24. skipti 4.-6. febrúar sl. Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í sýningunni og átti fjölmarga góða fundi með ferðasölum og ferðaskipuleggjendum utan úr heimi.
Myndir af sýningunni má sjá hér