Uppskeruhátíð Markaðsstofunnar
Uppskeruhátíð Markadsstofunnar verður haldin 19. febrúar 2016.
Takið daginn frá.
11.12.2015
Uppskeruhátíð Markadsstofunnar verður haldin 19. febrúar 2016.
Takið daginn frá.
Uppskeruhátíðin verður að þessu sinni haldin á Hótel Vatnsholti
Dagskráin verður áhugaverð með málstofu, kynningarferð og kvöldverði ásamt skemmtun um kvöldið.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.
Skráningar á uppskeruhátíð MSS eru hjá Valgerði
Skráningar í gistingu eru hjá Margréti í Vatnsholti